Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 19:11 Giorgi Tskhovrebadze átti góðan leik í dag. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. Georgía og Bosnía & Hersegóvína mættust í E-riðli. Fór það svo að Georgía vann þriggja marka sigur, lokatölur 22-19. Giorgi Tskhovrebadze var markahæstur í liði Georgíu með 7 mörk. Hjá Bosníu & Hersegóvínu var Marko Panić markahæstur, sömuleiðis með 7 mörk. Have you ever seen ? #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/sDY3RXplmw— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð og Holland mætast síðar í kvöld. Sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Georgía endar með tvö stig en Bosnía & Hersegóvína rekur lestina án stiga. First time at the EHF EURO first win Georgia has reasons to celebrate! #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/XoRXQyr8ej— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Í F-riðli vann Tékkland sannfærandi níu marka sigur á Grikklandi, lokatölur 29-20. Jakub Štěrba var markahæstur í liði Tékklands með 7 mörk á meðan Christos Kederis skoraði 5 mörk í liði Grikklands. Síðar í kvöld mætast Danmörk og Portúgal en sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Tékkland er í 3. sæti með tvö stig en Grikkland endar án stiga. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Georgía og Bosnía & Hersegóvína mættust í E-riðli. Fór það svo að Georgía vann þriggja marka sigur, lokatölur 22-19. Giorgi Tskhovrebadze var markahæstur í liði Georgíu með 7 mörk. Hjá Bosníu & Hersegóvínu var Marko Panić markahæstur, sömuleiðis með 7 mörk. Have you ever seen ? #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/sDY3RXplmw— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð og Holland mætast síðar í kvöld. Sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Georgía endar með tvö stig en Bosnía & Hersegóvína rekur lestina án stiga. First time at the EHF EURO first win Georgia has reasons to celebrate! #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/XoRXQyr8ej— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Í F-riðli vann Tékkland sannfærandi níu marka sigur á Grikklandi, lokatölur 29-20. Jakub Štěrba var markahæstur í liði Tékklands með 7 mörk á meðan Christos Kederis skoraði 5 mörk í liði Grikklands. Síðar í kvöld mætast Danmörk og Portúgal en sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Tékkland er í 3. sæti með tvö stig en Grikkland endar án stiga.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30