„Daginn sem leikmennirnir missa trúna á mér pakka ég niður og fer“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2024 16:30 Xavi er rólegur þótt á móti blási. getty/Jose Breton Xavi segir að hann muni hætta þjálfun Barcelona ef leikmenn Spánarmeistaranna missa trúna á honum. Barcelona tapaði 4-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik spænska ofurbikarsins um helgina og eru átta stigum frá toppnum í spænsku úrvalsdeildinni. Mikil umræða hefur verið um Xavi og hvort það sé farið að hitna undir honum hjá Barcelona. „Ég elska þetta félag. Ég er hérna til að leggja eitthvað af mörkum til þess. Ef ég geri það ekki fer ég heim. Ef ég hefði ekki unnið spænska meistaratitilinn í fyrra væri ég ekki hérna,“ sagði Xavi. „Daginn sem leikmennirnir missa trúna á mér pakka ég niður og fer. Þegar einhver segir að það sé vandamál fer ég. Þegar eigendurnir fengu mig sögðu þeir að þetta væri einn versti tíminn í sögu félagsins og við erum að breyta hlutunum. Ég er rólegur. Við erum í baráttu um þrjá titla og erum nær árangri en ekki.“ Xavi tók við Barcelona í nóvember 2021 eftir að hafa þjálfað Al Sadd í Katar. Börsungar enduðu í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar 2022 og unnu hana svona í fyrra. Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Barcelona tapaði 4-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik spænska ofurbikarsins um helgina og eru átta stigum frá toppnum í spænsku úrvalsdeildinni. Mikil umræða hefur verið um Xavi og hvort það sé farið að hitna undir honum hjá Barcelona. „Ég elska þetta félag. Ég er hérna til að leggja eitthvað af mörkum til þess. Ef ég geri það ekki fer ég heim. Ef ég hefði ekki unnið spænska meistaratitilinn í fyrra væri ég ekki hérna,“ sagði Xavi. „Daginn sem leikmennirnir missa trúna á mér pakka ég niður og fer. Þegar einhver segir að það sé vandamál fer ég. Þegar eigendurnir fengu mig sögðu þeir að þetta væri einn versti tíminn í sögu félagsins og við erum að breyta hlutunum. Ég er rólegur. Við erum í baráttu um þrjá titla og erum nær árangri en ekki.“ Xavi tók við Barcelona í nóvember 2021 eftir að hafa þjálfað Al Sadd í Katar. Börsungar enduðu í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar 2022 og unnu hana svona í fyrra.
Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira