Tölfræðin á móti Þýskalandi: Fjögur víti forgörðum í tveggja marka tapi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 21:36 Ýmir Örn Gíslason var með tólf stopp í leiknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta var nálægt því að fá eitthvað út úr leik á móti heimamönnum Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Á endanum unnu Þjóðverjar tveggja marka sigur, 26-24, sem voru grátleg úrslit eftir frábæra baráttu íslenska liðsins. Íslenska vörnin átti sinn besta leik á mótinu og markvarslan var mjög góð. Enn á ný voru það hins vegar klúðruð víti og slæm nýting úr hornunum sem fóru með leikinn fyrir Ísland. Janus Daði Smárason átti sinn langbesta leik á þessu móti, skoraði sex mörk og kom að samtals tíu mörkum íslenska liðsins. Aron Pálmarsson byrjaði frábærlega með þrjú af fyrstu fjórum mörkunum en skoraði ekki mark eftir það.Íslensku hornamennirnir klikkuðu úr sex af fyrstu sjö skotum sínum en Sigvaldi endaði leikinn með tveimur góðum mörkum sem hann getur vonandi byggt á. Hornanýtingin er stórt vandamál á mótinu. Það voru aftur á móti vítin sem svíða mest. Að þessu sinni voru það fjögur sem fóru forgörðum. Björgvin Páll Gústavsson reyndi að vinna það til baka með því að verja tvö víti en íslenska liðið hefur verið í tómu tjóni á vítalínunni í þessu móti. Auk þess að Björgvin tók þessi tvö víti þá varði Viktor Gísli Hallgrímsson vel allan leikinn og tók alls 17 skot. Íslenska liðið fékk því flotta markvörslu í kvöld. Ýmir Örn Gíslason var magnaður í vörninni og náði meðal annars tólf stoppum einn sem er frábær tölfræði. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3/1 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 3. Bjarki Már Elísson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1/1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 17 (40%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2/2 (67%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 56:11 2. Bjarki Már Elísson 56:39 3. Elliði Snær Viðarsson 49:20 4. Sigvaldi Guðjónsson 41:58 5. Ómar Ingi Magnússon 37:19 Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Aron Pálmarsson 7 3. Ómar Ingi Magnússon 6/2 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Viggó Kristjánsson 5/3 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 4 2. Aron Pálmarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Elvar Örn Jónsson 1 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Aron Pálmarsson 5 3. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Viggó Kristjánsson 3 7. Ýmir Örn Gíslason 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 12 2. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark Ekkert Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,77 2. Aron Pálmarsson 7,06 3. Sigvaldi Guðjónsson 6,97 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Viggó Kristjánsson 6,37 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,70 2. Ómar Ingi Magnússon 6,72 3. Elliði Snær Viðarsson 6,27 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,01 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +6 Mörk af línu: Þýskaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Þýskaland +1 - Misheppnuð skot: Ísland +6 Löglegar stöðvanir: Þýskaland +1 Refsimínútur: Jafnt - Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Jafnt Mörk í tómt mark: Ekkert - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Þýskaland +2 21. til 30. mínúta: Jafnt Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Þýskaland +1 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Þýskaland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Þýskaland +2 Fyrri hálfleikur: Þýskaland +2 Seinni hálfleikur: Jafnt EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Sjá meira
Íslenska vörnin átti sinn besta leik á mótinu og markvarslan var mjög góð. Enn á ný voru það hins vegar klúðruð víti og slæm nýting úr hornunum sem fóru með leikinn fyrir Ísland. Janus Daði Smárason átti sinn langbesta leik á þessu móti, skoraði sex mörk og kom að samtals tíu mörkum íslenska liðsins. Aron Pálmarsson byrjaði frábærlega með þrjú af fyrstu fjórum mörkunum en skoraði ekki mark eftir það.Íslensku hornamennirnir klikkuðu úr sex af fyrstu sjö skotum sínum en Sigvaldi endaði leikinn með tveimur góðum mörkum sem hann getur vonandi byggt á. Hornanýtingin er stórt vandamál á mótinu. Það voru aftur á móti vítin sem svíða mest. Að þessu sinni voru það fjögur sem fóru forgörðum. Björgvin Páll Gústavsson reyndi að vinna það til baka með því að verja tvö víti en íslenska liðið hefur verið í tómu tjóni á vítalínunni í þessu móti. Auk þess að Björgvin tók þessi tvö víti þá varði Viktor Gísli Hallgrímsson vel allan leikinn og tók alls 17 skot. Íslenska liðið fékk því flotta markvörslu í kvöld. Ýmir Örn Gíslason var magnaður í vörninni og náði meðal annars tólf stoppum einn sem er frábær tölfræði. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3/1 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 3. Bjarki Már Elísson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1/1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 17 (40%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2/2 (67%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 56:11 2. Bjarki Már Elísson 56:39 3. Elliði Snær Viðarsson 49:20 4. Sigvaldi Guðjónsson 41:58 5. Ómar Ingi Magnússon 37:19 Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Aron Pálmarsson 7 3. Ómar Ingi Magnússon 6/2 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Viggó Kristjánsson 5/3 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 4 2. Aron Pálmarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Elvar Örn Jónsson 1 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Aron Pálmarsson 5 3. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Viggó Kristjánsson 3 7. Ýmir Örn Gíslason 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 12 2. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark Ekkert Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,77 2. Aron Pálmarsson 7,06 3. Sigvaldi Guðjónsson 6,97 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Viggó Kristjánsson 6,37 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,70 2. Ómar Ingi Magnússon 6,72 3. Elliði Snær Viðarsson 6,27 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,01 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +6 Mörk af línu: Þýskaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Þýskaland +1 - Misheppnuð skot: Ísland +6 Löglegar stöðvanir: Þýskaland +1 Refsimínútur: Jafnt - Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Jafnt Mörk í tómt mark: Ekkert - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Þýskaland +2 21. til 30. mínúta: Jafnt Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Þýskaland +1 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Þýskaland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Þýskaland +2 Fyrri hálfleikur: Þýskaland +2 Seinni hálfleikur: Jafnt
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3/1 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 3. Bjarki Már Elísson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1/1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 17 (40%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2/2 (67%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 56:11 2. Bjarki Már Elísson 56:39 3. Elliði Snær Viðarsson 49:20 4. Sigvaldi Guðjónsson 41:58 5. Ómar Ingi Magnússon 37:19 Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Aron Pálmarsson 7 3. Ómar Ingi Magnússon 6/2 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Viggó Kristjánsson 5/3 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 4 2. Aron Pálmarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Elvar Örn Jónsson 1 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Aron Pálmarsson 5 3. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Viggó Kristjánsson 3 7. Ýmir Örn Gíslason 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 12 2. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark Ekkert Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,77 2. Aron Pálmarsson 7,06 3. Sigvaldi Guðjónsson 6,97 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Viggó Kristjánsson 6,37 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,70 2. Ómar Ingi Magnússon 6,72 3. Elliði Snær Viðarsson 6,27 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,01 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +6 Mörk af línu: Þýskaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Þýskaland +1 - Misheppnuð skot: Ísland +6 Löglegar stöðvanir: Þýskaland +1 Refsimínútur: Jafnt - Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Jafnt Mörk í tómt mark: Ekkert - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Þýskaland +2 21. til 30. mínúta: Jafnt Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Þýskaland +1 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Þýskaland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Þýskaland +2 Fyrri hálfleikur: Þýskaland +2 Seinni hálfleikur: Jafnt
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Sjá meira