Fjórði febrúar 2024 stór dagur fyrir gestgjafa HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2024 16:46 Gianni Infantino, forseti FIFA, og Victor Montagliani, forseti CONCACAF, bregða á leik í New York en þrjár þjóðir úr knattspyrnusambandi Norður- og Mið-Ameríku hýsa næstu heimsmeistarakeppni. Alþjóða knattspyrnusambandið ætlar að gefa út leikjadagskrána fyrir næstu heimsmeistarakeppni karla 4. febrúar næstkomandi. HM 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir tvö ár og það eru því þrjú knattspyrnusambönd að halda keppnina. Þetta verður stærsta heimsmeistarakeppni sögunnar enda fjölgar þátttökuþjóðum um sextán frá síðasta HM í Katar. Það kallar á alls konar nýjungar í leikjadagskránni sem gerir þessa útgáfu fróðlegri en ella. Mesta spennan er samt í kringum það hvar úrslitaleikurinn fer en ljóst er að hann fer fram í Bandaríkjunum. Nú stendur valið á milli tveggja risastórra NFL-leikvanga eða AT&T Stadium í Texas og MetLife Stadium í New Jersey. Báðar borgir hafa staðið í harðri kosningabaráttu til að hreppa hnossið. Þegar HM fór fram síðast í Bandaríkjunum fór úrslitaleikurinn fram á Rose Bowl í Pasadena í Kaliforníu. Fjölmiðlar hafa slúðrað um það að það væri búið að velja AT&T Stadium í Arlington í Texas fylki sem er heimavöllur Dallas Cowboys liðsins. Samkvæmt upplýsingum ESPN hefur hvorugum aðilanum þó verið tilkynnt um slíkt. Þetta verður fyrsta heimsmeistarakeppnina með 48 þjóðum og því verða sextán leikvellir notaðir í keppnina. Borgirnar sem fá leik eru Atlanta, Boston, Dallas, Houston, Kansas City, Los Angeles, Miami, New York/New Jersey, Philadelphia, San Francisco og Seattle í Bandaríkjunum; Guadalajara, Mexíkóborg og Monterrey Mexíkó og svo Toronto og Vancouver í Kanada. 2026 World Cup final venue to be revealed Feb. 4The match schedule for the 2026 FIFA World Cup in the United States, Mexico and Canada will be unveiled Feb. 4, FIFA announced Thursday.https://t.co/pUdr5ysj1G— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 18, 2024 HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
HM 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir tvö ár og það eru því þrjú knattspyrnusambönd að halda keppnina. Þetta verður stærsta heimsmeistarakeppni sögunnar enda fjölgar þátttökuþjóðum um sextán frá síðasta HM í Katar. Það kallar á alls konar nýjungar í leikjadagskránni sem gerir þessa útgáfu fróðlegri en ella. Mesta spennan er samt í kringum það hvar úrslitaleikurinn fer en ljóst er að hann fer fram í Bandaríkjunum. Nú stendur valið á milli tveggja risastórra NFL-leikvanga eða AT&T Stadium í Texas og MetLife Stadium í New Jersey. Báðar borgir hafa staðið í harðri kosningabaráttu til að hreppa hnossið. Þegar HM fór fram síðast í Bandaríkjunum fór úrslitaleikurinn fram á Rose Bowl í Pasadena í Kaliforníu. Fjölmiðlar hafa slúðrað um það að það væri búið að velja AT&T Stadium í Arlington í Texas fylki sem er heimavöllur Dallas Cowboys liðsins. Samkvæmt upplýsingum ESPN hefur hvorugum aðilanum þó verið tilkynnt um slíkt. Þetta verður fyrsta heimsmeistarakeppnina með 48 þjóðum og því verða sextán leikvellir notaðir í keppnina. Borgirnar sem fá leik eru Atlanta, Boston, Dallas, Houston, Kansas City, Los Angeles, Miami, New York/New Jersey, Philadelphia, San Francisco og Seattle í Bandaríkjunum; Guadalajara, Mexíkóborg og Monterrey Mexíkó og svo Toronto og Vancouver í Kanada. 2026 World Cup final venue to be revealed Feb. 4The match schedule for the 2026 FIFA World Cup in the United States, Mexico and Canada will be unveiled Feb. 4, FIFA announced Thursday.https://t.co/pUdr5ysj1G— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 18, 2024
HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira