Versta byrjun þjálfara á stórmótum í hálfa öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 10:41 Það er óhætt að segja að þetta hafi ekki verið nein draumabyrjun hjá Snorra Stein Guðjónssyni. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar á stórmóti. Snorri Steinn vann fyrstu fjóra leiki sína sem landsliðsþjálfari en það voru allt æfingarleikir (á móti Færeyjum og Austurríki). Það hefur ekki gengið nærri því eins vel þegar komið er út í leikina sem skipta máli. Eini sigur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi var eins marks sigur á Svartfjallalandi en síðustu þrír leikir liðsins hafa allir tapast þar af tveir þeirra stórt. Aðeins þrír aðrir landsliðsþjálfarar hafa tapað þremur af fyrstu fimm leikjum sem þeir hafa stýrt íslenska liðinu á stórmótum en Snorri er nú sá fyrsti í þeirri stöðu í hálfa öld. Karl G. Benediktsson vann reyndar tvo fyrstu leiki sína sem þjálfari á stórmóti (HM 1964) en tapaði síðan næstu þremur. Hann er því með betri árangur í fyrstu fimm leikjunum en aðeins þrír þeirra komi á HM 1964 því leikur fjögur og fimm, sem töpuðust báðir, komu ekki fyrr en á HM tíu árum síðar. Íslenskur þjálfari tapaði því síðast þremur af fyrstu fimm leikjum sínum á stórmóti árið 1974. Aðeins einn þjálfari hefur tapað fleiri leikjum í fyrstu fimm á stórmótum en það er Hilmar Björnsson en undir hans stjórn tapaði íslenska liðið fjórum af fyrstu fimm leikjum sínum á HM í Frakklandi 1970. Íslenska liðið er mínus sextán í markatölu í þessum fimm leikjum til þessa á EM en aðeins Hallsteinn Hinriksson (HM 1958 og HM 1961) og Hilmar Björnsson (HM 1970) voru með slakari markatölu í fyrstu fimm leikjum sínum á stórmótum. Snorri Steinn og strákarnir hans ná vonandi að enda þessa taphrinu í leiknum á móti Króatíu í dag. Flest töp í fyrstu fimm leikjum þjálfara á stórmótum 4 - Hilmar Björnsson á HM 1970 3 - Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2024 3 - Karl G. Benediktsson á HM 1964 og HM 1974 3 - Hallsteinn Hinriksson á HM 1958 og HM 1961 2 - Viggó Sigurðsson á HM 2005 2 - Alfreð Gíslason á HM 2007 2 - Aron Kristjánsson á HM 2013 2 - Geir Sveinsson á HM 2017 - Versta markatala í fyrstu fimm leikjum þjálfara á stórmótum -20 Hallsteinn Hinriksson á HM 1958 og HM 1961 -18 Hilmar Björnsson á HM 1970 -16 Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2024 -15 Karl G. Benediktsson á HM 1964 og HM 1974 +2 Þorbergur Aðalsteinsson á ÓL 1992 +6 Bogdan Kowalczyk á ÓL 1984 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Sjá meira
Snorri Steinn vann fyrstu fjóra leiki sína sem landsliðsþjálfari en það voru allt æfingarleikir (á móti Færeyjum og Austurríki). Það hefur ekki gengið nærri því eins vel þegar komið er út í leikina sem skipta máli. Eini sigur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi var eins marks sigur á Svartfjallalandi en síðustu þrír leikir liðsins hafa allir tapast þar af tveir þeirra stórt. Aðeins þrír aðrir landsliðsþjálfarar hafa tapað þremur af fyrstu fimm leikjum sem þeir hafa stýrt íslenska liðinu á stórmótum en Snorri er nú sá fyrsti í þeirri stöðu í hálfa öld. Karl G. Benediktsson vann reyndar tvo fyrstu leiki sína sem þjálfari á stórmóti (HM 1964) en tapaði síðan næstu þremur. Hann er því með betri árangur í fyrstu fimm leikjunum en aðeins þrír þeirra komi á HM 1964 því leikur fjögur og fimm, sem töpuðust báðir, komu ekki fyrr en á HM tíu árum síðar. Íslenskur þjálfari tapaði því síðast þremur af fyrstu fimm leikjum sínum á stórmóti árið 1974. Aðeins einn þjálfari hefur tapað fleiri leikjum í fyrstu fimm á stórmótum en það er Hilmar Björnsson en undir hans stjórn tapaði íslenska liðið fjórum af fyrstu fimm leikjum sínum á HM í Frakklandi 1970. Íslenska liðið er mínus sextán í markatölu í þessum fimm leikjum til þessa á EM en aðeins Hallsteinn Hinriksson (HM 1958 og HM 1961) og Hilmar Björnsson (HM 1970) voru með slakari markatölu í fyrstu fimm leikjum sínum á stórmótum. Snorri Steinn og strákarnir hans ná vonandi að enda þessa taphrinu í leiknum á móti Króatíu í dag. Flest töp í fyrstu fimm leikjum þjálfara á stórmótum 4 - Hilmar Björnsson á HM 1970 3 - Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2024 3 - Karl G. Benediktsson á HM 1964 og HM 1974 3 - Hallsteinn Hinriksson á HM 1958 og HM 1961 2 - Viggó Sigurðsson á HM 2005 2 - Alfreð Gíslason á HM 2007 2 - Aron Kristjánsson á HM 2013 2 - Geir Sveinsson á HM 2017 - Versta markatala í fyrstu fimm leikjum þjálfara á stórmótum -20 Hallsteinn Hinriksson á HM 1958 og HM 1961 -18 Hilmar Björnsson á HM 1970 -16 Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2024 -15 Karl G. Benediktsson á HM 1964 og HM 1974 +2 Þorbergur Aðalsteinsson á ÓL 1992 +6 Bogdan Kowalczyk á ÓL 1984
Flest töp í fyrstu fimm leikjum þjálfara á stórmótum 4 - Hilmar Björnsson á HM 1970 3 - Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2024 3 - Karl G. Benediktsson á HM 1964 og HM 1974 3 - Hallsteinn Hinriksson á HM 1958 og HM 1961 2 - Viggó Sigurðsson á HM 2005 2 - Alfreð Gíslason á HM 2007 2 - Aron Kristjánsson á HM 2013 2 - Geir Sveinsson á HM 2017 - Versta markatala í fyrstu fimm leikjum þjálfara á stórmótum -20 Hallsteinn Hinriksson á HM 1958 og HM 1961 -18 Hilmar Björnsson á HM 1970 -16 Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2024 -15 Karl G. Benediktsson á HM 1964 og HM 1974 +2 Þorbergur Aðalsteinsson á ÓL 1992 +6 Bogdan Kowalczyk á ÓL 1984
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Sjá meira