Myndaveisla: Troðfullt hús þrátt fyrir leikinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. janúar 2024 18:01 Margt var um manninn á opnun frönsku kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís. Patrik Onktovic Franska kvikmyndahátíðin opnaði með pompi og prakt í Bíó Paradís á fimmtudagskvöldið og fjöldi fólks lagði leið sína á Hverfisgötuna til að horfa á kvikmyndina L’Innocent (Hinn Saklausi) eftir Louis Garrell. Í fréttatilkynningu segir að troðfullt hús hafi verið opnuninni þrátt fyrir leik Íslands í handbolta á móti Þýskalandi. Meðal gesta voru forseti alþingis Birgir Ármannsson, sendiherrar Þýskalands og Japan, Ari Alexander leikstjóri og Freyr Eyjólfsson. „Ræður héldu Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís, Guillaume Bazard sendiherra Frakklands og Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise i Reykjavík. Hátíðin stendur yfir næstu tvær vikurnar þar sem rjóminn af bestu frönsku myndum síðasta árs verður sýndur.“ Hér má sjá myndir frá opnuninni: Popp og menning er hin besta blanda.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Viktor Stefánsson upplýsingafulltrúi Evrópsku sendinefndarinnar.Patrik Onktovic Guillauma Bazard og Patrick le menes. Patrik Onktovic Franskt fjör.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands á Íslandi Patrik Onktovic Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise í Reykjavík, Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands. Patrik Onktovic Alpahúfan á einstaklega vel við franska þemað.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís var meðal þeirra sem fór með erindi fyrir sýningu.Patrik Onktovic Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi. Patrik Onktovic Freyr Eyjólfsson og Hólmfríður Anna Baldursdóttir.Patrik Onktovic Adam Grönholm sendiráðsfulltrúi danska sendiráðsins og Hulda Halldórsdóttir.Patrik Onktovic Nicolas Liebing.Patrik Onktovic Samkvæmislífið Menning Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að troðfullt hús hafi verið opnuninni þrátt fyrir leik Íslands í handbolta á móti Þýskalandi. Meðal gesta voru forseti alþingis Birgir Ármannsson, sendiherrar Þýskalands og Japan, Ari Alexander leikstjóri og Freyr Eyjólfsson. „Ræður héldu Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís, Guillaume Bazard sendiherra Frakklands og Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise i Reykjavík. Hátíðin stendur yfir næstu tvær vikurnar þar sem rjóminn af bestu frönsku myndum síðasta árs verður sýndur.“ Hér má sjá myndir frá opnuninni: Popp og menning er hin besta blanda.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Viktor Stefánsson upplýsingafulltrúi Evrópsku sendinefndarinnar.Patrik Onktovic Guillauma Bazard og Patrick le menes. Patrik Onktovic Franskt fjör.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands á Íslandi Patrik Onktovic Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise í Reykjavík, Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands. Patrik Onktovic Alpahúfan á einstaklega vel við franska þemað.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís var meðal þeirra sem fór með erindi fyrir sýningu.Patrik Onktovic Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi. Patrik Onktovic Freyr Eyjólfsson og Hólmfríður Anna Baldursdóttir.Patrik Onktovic Adam Grönholm sendiráðsfulltrúi danska sendiráðsins og Hulda Halldórsdóttir.Patrik Onktovic Nicolas Liebing.Patrik Onktovic
Samkvæmislífið Menning Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira