Tilnefningar til Óskarsverðlauna í beinni á Vísi Oddur Ævar Gunnarsson og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 23. janúar 2024 10:01 Óskarsverðlaunahátíðin fer fram 10. mars í ár. Tilnefningarnar verða tilkynntar í beinu streymi á eftir. Lewis Joly-Pool/Getty Images Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin með pomp og prakt 10. mars næstkomandi þar sem helstu stjörnur leiklistarheimsins keppast um gullstyttuna eftirsóttu. Tilnefningarnar verða tilkynntar á eftir í beinu streymi, hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Hátíðin er haldin í 96. skipti í ár og verður þáttarstjórnandinn Jimmy Kimmel kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum. Streymið hefst klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig er hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan. Sömuleiðis verða Óskarsverðlaunin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 10. mars.
Hátíðin er haldin í 96. skipti í ár og verður þáttarstjórnandinn Jimmy Kimmel kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum. Streymið hefst klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig er hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan. Sömuleiðis verða Óskarsverðlaunin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 10. mars.
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein