Björgvin Páll: „Léttir í bland við geðshræringu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. janúar 2024 16:38 Björgvin Páll Gústavsson var maður leiksins í kvöld gegn Króatíu enda stórkostlegur. VÍSIR/VILHELM Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik og var valinn besti maður vallarins í 35-30 sigri Íslands gegn Króatíu. Viktor Gísli Hallgrímsson byrjaði leikinn en fór útaf eftir um tíu mínútur eftir að hafa ekki varið fyrstu átta skot Króata. „Mér líður bara rosa vel, þetta var rosa fallegur sigur, mikil orka í þessu. Það er ekkert grín að tveir leikmenn liggi veikir upp á herbergi, einn fær rautt og einn meiðist. Að skila sigri í hús þrátt fyrir það er bara frábært“ sagði Björgvin strax að leik loknum. Ísland byrjaði leikinn ekki vel og lenti fljótt fjórum mörkum undir, 8-4, þá hafði Viktor Gísli ekki varið eitt skot og Björgvin kom inn í hans stað. „Það sýnir bara styrk, lendum fjórum mörkum undir, komum til baka. Hornamennirnir okkar ekkert eðlilega miklir töffarar þó þeir klúðri einhverjum skotum, Bjarki klikkar á þremur röð, skiptir engu máli. Kemur bara aftur inn og skoraði. Óðinn kemur inn eftir brösulega byrjun á mótinu, hendir bara tveimur aftur fyrir sig, það sýnir hvað þessir gæjar eru miklir töffarar. Geggjað að vera hluti af þessu liði.“ Björgvin endaði með 12 varin skot í leiknum og var verðskuldað valinn besti maður leiksins. Splendid demonstration from Iceland 👏👏𝙂𝙧𝙪𝙣𝙙𝙛𝙤𝙨 𝙋𝙡𝙖𝙮𝙚𝙧 𝙤𝙛 𝙩𝙝𝙚 𝙈𝙖𝙩𝙘𝙝 ⭐️ Björgvin Pall Gustavsson ⭐️#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/yhg7tA4qOz— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Hann sagðist gleðjast yfir eigin frammistöðu en gaf Viktori Gísla mikið hrós fyrir sína frammistöðu hingað til. „Ég er hérna til að spila, auðvitað er ég tilbúinn að bakka Viktor upp af bekknum. Hann er búinn að vera frábær og okkar besti markmaður. “ Björgvin átti frábæran kafla undir lok leiks á sama tíma og sóknarleikur Íslands small saman og liðið skoraði sex mörk í röð. „[Mér leið] bara ógeðslega vel, þetta var léttir í bland við geðshræringu. Það opnaðist eldjfall hjá okkur, þetta var eldfjall sem við vildum sjá opnast. Ég var bara í spennufalli með nokkrar mínútur eftir, búinn að eyða rosa orku í þetta. Það er svo mikill vilji, mikið hjarta í þessu hóp.“ Þetta var tólfti leikur þjóðanna og í fyrsta skipti sem Ísland vinnur. Ísland hafði áður tapað 10 leikjum og einu sinni náð jafntefli. „Ég frétti það einmitt að það hefði gengið illa [að vinna Króata]. Þetta er rosaleg handboltaþjóð og það erfitt að kæfa þá, þeir koma alltaf aftur en við náðum því. Það sýnir ansi mikinn styrk“ sagði Björgvin að lokum. Klippa: Viðtal við Björgvin Pál Viðtalið allt við Björgvin Pál má sjá í spilaranum hér að ofan. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann gegn Króatíu með fimm marka mun í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði fyrsta sigurinn í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
„Mér líður bara rosa vel, þetta var rosa fallegur sigur, mikil orka í þessu. Það er ekkert grín að tveir leikmenn liggi veikir upp á herbergi, einn fær rautt og einn meiðist. Að skila sigri í hús þrátt fyrir það er bara frábært“ sagði Björgvin strax að leik loknum. Ísland byrjaði leikinn ekki vel og lenti fljótt fjórum mörkum undir, 8-4, þá hafði Viktor Gísli ekki varið eitt skot og Björgvin kom inn í hans stað. „Það sýnir bara styrk, lendum fjórum mörkum undir, komum til baka. Hornamennirnir okkar ekkert eðlilega miklir töffarar þó þeir klúðri einhverjum skotum, Bjarki klikkar á þremur röð, skiptir engu máli. Kemur bara aftur inn og skoraði. Óðinn kemur inn eftir brösulega byrjun á mótinu, hendir bara tveimur aftur fyrir sig, það sýnir hvað þessir gæjar eru miklir töffarar. Geggjað að vera hluti af þessu liði.“ Björgvin endaði með 12 varin skot í leiknum og var verðskuldað valinn besti maður leiksins. Splendid demonstration from Iceland 👏👏𝙂𝙧𝙪𝙣𝙙𝙛𝙤𝙨 𝙋𝙡𝙖𝙮𝙚𝙧 𝙤𝙛 𝙩𝙝𝙚 𝙈𝙖𝙩𝙘𝙝 ⭐️ Björgvin Pall Gustavsson ⭐️#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/yhg7tA4qOz— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Hann sagðist gleðjast yfir eigin frammistöðu en gaf Viktori Gísla mikið hrós fyrir sína frammistöðu hingað til. „Ég er hérna til að spila, auðvitað er ég tilbúinn að bakka Viktor upp af bekknum. Hann er búinn að vera frábær og okkar besti markmaður. “ Björgvin átti frábæran kafla undir lok leiks á sama tíma og sóknarleikur Íslands small saman og liðið skoraði sex mörk í röð. „[Mér leið] bara ógeðslega vel, þetta var léttir í bland við geðshræringu. Það opnaðist eldjfall hjá okkur, þetta var eldfjall sem við vildum sjá opnast. Ég var bara í spennufalli með nokkrar mínútur eftir, búinn að eyða rosa orku í þetta. Það er svo mikill vilji, mikið hjarta í þessu hóp.“ Þetta var tólfti leikur þjóðanna og í fyrsta skipti sem Ísland vinnur. Ísland hafði áður tapað 10 leikjum og einu sinni náð jafntefli. „Ég frétti það einmitt að það hefði gengið illa [að vinna Króata]. Þetta er rosaleg handboltaþjóð og það erfitt að kæfa þá, þeir koma alltaf aftur en við náðum því. Það sýnir ansi mikinn styrk“ sagði Björgvin að lokum. Klippa: Viðtal við Björgvin Pál Viðtalið allt við Björgvin Pál má sjá í spilaranum hér að ofan.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann gegn Króatíu með fimm marka mun í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði fyrsta sigurinn í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann gegn Króatíu með fimm marka mun í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði fyrsta sigurinn í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00