„Við vorum bara góðir í dag“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 17:21 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex flott mörk í dag. Vísir/Vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson átti annan flottan leikinn í röð og nýtti öll sex skotin sín í fimm marka sigri á Króötum á EM í handbolta í dag. Það var erfitt framan af móti hjá Óðni en í síðustu leikjum hefur hann sýnt hvað hann er öflugur leikmaður. „Mér fannst við vera að gera marga hluti vel í vörninni og svo erum við að fá góða varða bolta. Hraðaupphlaupin og seinni bylgjan voru að ganga vel. Við erum að slútta vel. Þetta var góður leikur og eins gott að við unnum hann,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Sindra Sverrisson. „Við fórum bara á fullu inn í þetta og mér fannst það skila sér. Kannski var aukaorka en við spiluðum bara vel,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið lenti í áföllum í leiknum, misstu menn í veikindi fyrir leik og svo meiddist Gísli Þorgeir og Ýmir Örn Gíslason fékk rautt spjald. „Ég var ekkert mikið að pæla í þessu, ótrúlegt en satt. Þú ert eiginlega bara að minna mig á þetta núna og það segir sitt. Við vorum lítið að spá í þessu. Þetta gerðist bara og auðvitað er það vont. Það er bara næsta sókn og næsta vörn,“ sagði Óðinn. Þetta var fyrsti sigur Íslands á Króatíu á stórmóti. „Ég var ekki meðvitaður um það að við höfðum ekki unnið þá á stórmóti áður en það er skemmtileg staðreynd. Góður sigur. Við vorum bara góðir í dag, geggjað,“ sagði Óðinn. „Í hálfleik ætluðum við bara að vera þéttari í vörninni. Bjöggi var geggjaður og var að taka stórar vörslur á risamómentum í leiknum. Eðlilega var það bara lykilatriði í þessu,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið gæti lent í úrslitaleik í lokaleiknum á móti Austurríki í baráttunni um sæti í umspilinu. „Það er risaleikur en við verðum að sjá hvernig þetta fer. Við ætlum að vinna þann leik ,“ sagði Óðinn. Klippa: Viðtal við Óðinn EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Það var erfitt framan af móti hjá Óðni en í síðustu leikjum hefur hann sýnt hvað hann er öflugur leikmaður. „Mér fannst við vera að gera marga hluti vel í vörninni og svo erum við að fá góða varða bolta. Hraðaupphlaupin og seinni bylgjan voru að ganga vel. Við erum að slútta vel. Þetta var góður leikur og eins gott að við unnum hann,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Sindra Sverrisson. „Við fórum bara á fullu inn í þetta og mér fannst það skila sér. Kannski var aukaorka en við spiluðum bara vel,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið lenti í áföllum í leiknum, misstu menn í veikindi fyrir leik og svo meiddist Gísli Þorgeir og Ýmir Örn Gíslason fékk rautt spjald. „Ég var ekkert mikið að pæla í þessu, ótrúlegt en satt. Þú ert eiginlega bara að minna mig á þetta núna og það segir sitt. Við vorum lítið að spá í þessu. Þetta gerðist bara og auðvitað er það vont. Það er bara næsta sókn og næsta vörn,“ sagði Óðinn. Þetta var fyrsti sigur Íslands á Króatíu á stórmóti. „Ég var ekki meðvitaður um það að við höfðum ekki unnið þá á stórmóti áður en það er skemmtileg staðreynd. Góður sigur. Við vorum bara góðir í dag, geggjað,“ sagði Óðinn. „Í hálfleik ætluðum við bara að vera þéttari í vörninni. Bjöggi var geggjaður og var að taka stórar vörslur á risamómentum í leiknum. Eðlilega var það bara lykilatriði í þessu,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið gæti lent í úrslitaleik í lokaleiknum á móti Austurríki í baráttunni um sæti í umspilinu. „Það er risaleikur en við verðum að sjá hvernig þetta fer. Við ætlum að vinna þann leik ,“ sagði Óðinn. Klippa: Viðtal við Óðinn
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira