Fílabeinsströndin komst áfram eftir allt saman Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 22:06 Hakim Ziyech skoraði sigurmark Marokkó gegn Sambíu. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Malí, Suður-Afríka, Namibía, Marokkó og Kongó urðu síðust til að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit Afríkumótsins í fótbolta. Alls fóru fjórir leikir fram í dag en aðeins eitt mark var skorað. Úrslit dagsins leiddu það í ljós að Fílabeinsströndin komst einnig áfram en þeir ráku þjálfara liðsins fyrr í dag vegna slæms árangurs á mótinu. Báðir lokaleikirnir í E-riðli Afríkumótsins enduðu með 0-0 jafntefli fyrr í dag. Malí og Suður-Afríka enduðu þar af leiðandi í efstu sætum riðilsins og halda áfram í 16-liða úrslit. Namibía endaði í 3. sæti riðilsins, en stigafjöldi liðsins skilaði því einnig áfram í 16-liða úrslit, í fyrsta sinn í sögu Namibíu. Þau fjögur stigahæstu af sex liðum sem enduðu í 3. sæti halda áfram í 16-liða úrslit. Eftir úrslit kvöldsins er ljóst að Fílabeinsströndin verður eitt þeirra. Þeir ráku þjálfarann sinn fyrr í dag fyrir slæmt gengi á mótinu. Fílabeinsstrendingar þurftu að treysta á sigur Marokkó gegn Sambíu, sigur sem raungerðist, lokaniðurstaða 1-0 eftir mark Hakim Ziyech. Tansanía og Kongó mættust í hinum leik riðilsins og gerðu markalaust jafntefli sín á milli. Það eru því Marokkó og Kongó sem fara áfram í 16-liða úrslit en Sambía og Tansanía sitja eftir með sárt ennið. Afríkukeppnin í fótbolta Fílabeinsströndin Marokkó Suður-Afríka Mest lesið Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Sjá meira
Báðir lokaleikirnir í E-riðli Afríkumótsins enduðu með 0-0 jafntefli fyrr í dag. Malí og Suður-Afríka enduðu þar af leiðandi í efstu sætum riðilsins og halda áfram í 16-liða úrslit. Namibía endaði í 3. sæti riðilsins, en stigafjöldi liðsins skilaði því einnig áfram í 16-liða úrslit, í fyrsta sinn í sögu Namibíu. Þau fjögur stigahæstu af sex liðum sem enduðu í 3. sæti halda áfram í 16-liða úrslit. Eftir úrslit kvöldsins er ljóst að Fílabeinsströndin verður eitt þeirra. Þeir ráku þjálfarann sinn fyrr í dag fyrir slæmt gengi á mótinu. Fílabeinsstrendingar þurftu að treysta á sigur Marokkó gegn Sambíu, sigur sem raungerðist, lokaniðurstaða 1-0 eftir mark Hakim Ziyech. Tansanía og Kongó mættust í hinum leik riðilsins og gerðu markalaust jafntefli sín á milli. Það eru því Marokkó og Kongó sem fara áfram í 16-liða úrslit en Sambía og Tansanía sitja eftir með sárt ennið.
Afríkukeppnin í fótbolta Fílabeinsströndin Marokkó Suður-Afríka Mest lesið Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Sjá meira