Barcelona og Girona bæði úr leik í spænska bikarnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 23:09 Markaskorararnir Lamine Yamal og Nico Williams berjast um boltann Diego Souto/Getty Images Barcelona féll úr keppni með 4-2 tapi eftir framlengdan leik við Athletic Bilbao og Girona datt nokkuð óvænt úr leik með 3-2 tapi á útivelli gegn Mallorca. Girona lenti þremur mörkum undir í fyrri hálfleik en eftir að Mallorca misstu mann af velli tókst þeim að minnka muninn í 3-2. Þeir leituðu grimmt að jöfnunarmarkinu á lokamínútunum en runnu út á tíma og Mallorca komst áfram í undanúrslit. LALIGA sensation Girona are 𝑲𝑵𝑶𝑪𝑲𝑬𝑫 𝑶𝑼𝑻 of the Copa del Rey 🏆❌ pic.twitter.com/3H7jvFpRp1— 433 (@433) January 24, 2024 Börsungar lentu marki undir á 1. mínútu gegn Athletic Bilbao en mörk frá gamalreynda framherjanum Robert Lewandowski og ungstirninu efnilega Lamine Yamal fundu þeim forystuna á ný. Lamine Yamal just scored this goal in Copa del Rey.16 year old guy 💫 @RFEFpic.twitter.com/fcilPATBOO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2024 Williams bræðurnir áttu eftir að reynast hetjur Athletic Bilbao. Nico Williams lagði jöfnunarmarkið upp á Oihan Sancet snemma í fyrri hálfleik. Bróðir hans, Inaki Williams skoraði svo þriðja í framlengingu áður en Nico innsiglaði sigurinn með fjórða markinu og tryggði Bilbao sæti í undanúrslitum með 4-2 sigri. Iñaki Williams flew back from AFCON Wednesday morning He scored this to give Athletic Bilbao the lead over Barcelona in extra time 💥(via @rfef)pic.twitter.com/niz0VAAKnb— B/R Football (@brfootball) January 24, 2024 Real Sociedad tryggði sig einnig áfram í undanúrslit með sigri gegn Celta Vigo í gær. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Atletico Madrid eða Sevilla verði síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit. Leikur þeirra fer fram klukkan 20:00 á morgun. Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Girona lenti þremur mörkum undir í fyrri hálfleik en eftir að Mallorca misstu mann af velli tókst þeim að minnka muninn í 3-2. Þeir leituðu grimmt að jöfnunarmarkinu á lokamínútunum en runnu út á tíma og Mallorca komst áfram í undanúrslit. LALIGA sensation Girona are 𝑲𝑵𝑶𝑪𝑲𝑬𝑫 𝑶𝑼𝑻 of the Copa del Rey 🏆❌ pic.twitter.com/3H7jvFpRp1— 433 (@433) January 24, 2024 Börsungar lentu marki undir á 1. mínútu gegn Athletic Bilbao en mörk frá gamalreynda framherjanum Robert Lewandowski og ungstirninu efnilega Lamine Yamal fundu þeim forystuna á ný. Lamine Yamal just scored this goal in Copa del Rey.16 year old guy 💫 @RFEFpic.twitter.com/fcilPATBOO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2024 Williams bræðurnir áttu eftir að reynast hetjur Athletic Bilbao. Nico Williams lagði jöfnunarmarkið upp á Oihan Sancet snemma í fyrri hálfleik. Bróðir hans, Inaki Williams skoraði svo þriðja í framlengingu áður en Nico innsiglaði sigurinn með fjórða markinu og tryggði Bilbao sæti í undanúrslitum með 4-2 sigri. Iñaki Williams flew back from AFCON Wednesday morning He scored this to give Athletic Bilbao the lead over Barcelona in extra time 💥(via @rfef)pic.twitter.com/niz0VAAKnb— B/R Football (@brfootball) January 24, 2024 Real Sociedad tryggði sig einnig áfram í undanúrslit með sigri gegn Celta Vigo í gær. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Atletico Madrid eða Sevilla verði síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit. Leikur þeirra fer fram klukkan 20:00 á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira