Karabatic hefur unnið ellefu gull með franska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 12:30 Nikola Karabatic lyftir hér Evrópumeistarabikarnum í fjórða sinn á ferlinum. Getty/Tom Weller Frakkinn Nikola Karabatic er af flestum talinn vera besti handboltamaður allra tíma og hann er að minnsta kosti sá sigursælasti. Kappinn fagnaði enn einum titlinum í gær. Karabatic bætti við glæsilega titlaskrá sína í gær þegar franska landsliðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Dönum í framlengdum úrslitaleik í Köln. Karabatic er orðinn 39 ára gamall og mun hætta með franska landsliðinu eftir Ólympíuleikanna í París í sumar. Hann vonast eftir að hætta á toppnum. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Upptalning á titlum hans með franska landsliðinu er orðin löng lesning. Hann var í gær að vinna Evrópumeistaramótið í fjórða sinn en þetta var reyndar fyrsta EM-gull hans í tíu ár. Hann varð einnig Evrópumeistari 2006, 2010 og 2014. Karabatic hefur alls unnið ellefu stórmót með franska landsliðinu og ef hann vinnur Ólympíugullið í sumar þá hefur hann unnið öll þrjú stórmótin, ÓL, HM og EM fjórum sinnum. Karabatic hefur einnig unnið sex önnur verðlaun með landsliðinu og því alls sautján verðlaun á stórmótum sem skiptast þannig: Ellefu gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og fern bronsverðlaun. Hans fyrsta stórmót var Evrópumótið árið 2004 og síðan hefur hann aðeins misst af einu stórmóti á tuttugu árum sem var HM 2021. Karabatic hefur einnig unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum og alls 21 landstitli í Frakklandi (15), á Spáni (2) eða í Þýskalandi (4). Við það bætast síðan yfir tuttugu bikartitlar og tveir heimsmeistaratitlar félagsliða. View this post on Instagram A post shared by handball-world.news (@handballworld.news) EM 2024 í handbolta Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Sjá meira
Karabatic bætti við glæsilega titlaskrá sína í gær þegar franska landsliðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Dönum í framlengdum úrslitaleik í Köln. Karabatic er orðinn 39 ára gamall og mun hætta með franska landsliðinu eftir Ólympíuleikanna í París í sumar. Hann vonast eftir að hætta á toppnum. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Upptalning á titlum hans með franska landsliðinu er orðin löng lesning. Hann var í gær að vinna Evrópumeistaramótið í fjórða sinn en þetta var reyndar fyrsta EM-gull hans í tíu ár. Hann varð einnig Evrópumeistari 2006, 2010 og 2014. Karabatic hefur alls unnið ellefu stórmót með franska landsliðinu og ef hann vinnur Ólympíugullið í sumar þá hefur hann unnið öll þrjú stórmótin, ÓL, HM og EM fjórum sinnum. Karabatic hefur einnig unnið sex önnur verðlaun með landsliðinu og því alls sautján verðlaun á stórmótum sem skiptast þannig: Ellefu gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og fern bronsverðlaun. Hans fyrsta stórmót var Evrópumótið árið 2004 og síðan hefur hann aðeins misst af einu stórmóti á tuttugu árum sem var HM 2021. Karabatic hefur einnig unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum og alls 21 landstitli í Frakklandi (15), á Spáni (2) eða í Þýskalandi (4). Við það bætast síðan yfir tuttugu bikartitlar og tveir heimsmeistaratitlar félagsliða. View this post on Instagram A post shared by handball-world.news (@handballworld.news)
EM 2024 í handbolta Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Sjá meira