Handtekinn fyrir nauðgun skömmu eftir að hafa orðið Evrópumeistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2024 11:31 Benoit Kounkoud var handtekinn aðfaranótt þriðjudags. getty/Marco Steinbrenner Benoit Kounkoud, nýkrýndur Evrópumeistari með franska handboltalandsliðinu, var handtekinn fyrir nauðgun í fyrrinótt. Frakkar urðu Evrópumeistarar í fjórða sinn eftir sigur á Dönum, 33-31, í framlengdum úrslitaleik á sunnudaginn. Daginn eftir tók Emmanuel Macron á móti frönsku Evrópumeisturunum í forsetahöllinni, Champs-Élysées, í París. Eftir móttökuna héldu Frakkar á skemmtistað í hverfinu. Þar á Kounkoud að hafa reynt að nauðga ungri konu. Öryggisverði var gert viðvart og lögreglan kom svo á staðinn og handtók hornamanninn. Kounkoud var færður í fangaklefa þar sem var látið renna af honum enda var hann verulega drukkinn. Hann var svo yfirheyrður. Ekki liggur fyrir hver næstu skref í málinu verða, hvort Kounkoud verður ákærður eða ekki. Kounkoud kom ekkert við sögu í úrslitaleiknum gegn Dönum en lék alls fimm leiki á EM og skoraði fimm mörk. Hann leikur með Kielce í Póllandi. Franski handboltinn EM 2024 í handbolta Frakkland Kynferðisofbeldi Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Frakkar urðu Evrópumeistarar í fjórða sinn eftir sigur á Dönum, 33-31, í framlengdum úrslitaleik á sunnudaginn. Daginn eftir tók Emmanuel Macron á móti frönsku Evrópumeisturunum í forsetahöllinni, Champs-Élysées, í París. Eftir móttökuna héldu Frakkar á skemmtistað í hverfinu. Þar á Kounkoud að hafa reynt að nauðga ungri konu. Öryggisverði var gert viðvart og lögreglan kom svo á staðinn og handtók hornamanninn. Kounkoud var færður í fangaklefa þar sem var látið renna af honum enda var hann verulega drukkinn. Hann var svo yfirheyrður. Ekki liggur fyrir hver næstu skref í málinu verða, hvort Kounkoud verður ákærður eða ekki. Kounkoud kom ekkert við sögu í úrslitaleiknum gegn Dönum en lék alls fimm leiki á EM og skoraði fimm mörk. Hann leikur með Kielce í Póllandi.
Franski handboltinn EM 2024 í handbolta Frakkland Kynferðisofbeldi Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira