Ljósleiðaradeildin í beinni: Aðeins tvær umferðir eftir af tímabilinu Snorri Már Vagnsson skrifar 13. febrúar 2024 19:16 Viruz, Tight, Mozar7 og ShiNe eiga allir skráðan leik í kvöld. Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld, en umferðin er sú næstsíðasta á tímabilinu. Tvær viðureignir eru á dagskrá í kvöld, en SAGA og Breiðablik opna kvöldið með leik sínum kl. 19:30. Breiðablik getur jafnað Sögu á stigum, sigri þeir í kvöld, og geta því farið jafnir þeim inn í úrslitakvöldið á laugardaginn næstkomandi Í seinni viðureign kvöldsins mætast FH og ÍBV. FH geta jafnað Young Prodigies á stigum með sigri, en ÍBV geta ekki unnið sig upp úr níunda sæti. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Tvær viðureignir eru á dagskrá í kvöld, en SAGA og Breiðablik opna kvöldið með leik sínum kl. 19:30. Breiðablik getur jafnað Sögu á stigum, sigri þeir í kvöld, og geta því farið jafnir þeim inn í úrslitakvöldið á laugardaginn næstkomandi Í seinni viðureign kvöldsins mætast FH og ÍBV. FH geta jafnað Young Prodigies á stigum með sigri, en ÍBV geta ekki unnið sig upp úr níunda sæti. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira