Mbappé yfirgefur PSG í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 17:14 Kylian Mbappé er á förum frá PSG. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Franski framherjin Kylian Mbappé hefur tjáð forráðamönnum Paris Saint-Germain að hann muni yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. Þessi 25 ára gamli franski landsliðsmaður er samningsbundinn PSG út yfirstandandi tímabil, en eins og síðustu ár hefur hann verið sterklega orðaður við spænska stórveldið Real Madrid. Hann var einnig orðaður við Real Madrid síðasta sumar og um tíma leit út fyrir að hann væri tilbúinn að fórna miklu til að koma sér frá PSG yfir til Spánar. Á einum tímapunkti var Mbappé, sem af mörgum er talinn einn besti knattspyrnumaður heims, tekinn úr leikmannahópi PSG og hann skilinn eftir á meðan liðið fór í æfingaferð um Asíu. Mbappé og PSG komust hins vegar að lokum að samkomulagi um það að hann yrði áfram hjá félaginu og að félagið myndi ekki tapa á því þegar hann myndi að lokum leita á ný mið. Samningur Mbappé felur því í sér möguleika á árs framlengingu og því er búist við að annað hvort þurfi annað lið að greiða fyrir leikmanninn, eða að hann sjálfur þurfi að fórna ákveðinni upphæð til að losna frá PSG. 🚨🚨 BREAKING: Kylian Mbappé has now informed PSG president Nasser Al Khelaifi that he will LEAVE the club as free agent.The terms of the departure are yet to be fully agreed but he will LEAVE Paris in the summer — Kylian has yet to fulfil his commitments to the club. pic.twitter.com/bD0ji3CTyA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 15, 2024 Franski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
Þessi 25 ára gamli franski landsliðsmaður er samningsbundinn PSG út yfirstandandi tímabil, en eins og síðustu ár hefur hann verið sterklega orðaður við spænska stórveldið Real Madrid. Hann var einnig orðaður við Real Madrid síðasta sumar og um tíma leit út fyrir að hann væri tilbúinn að fórna miklu til að koma sér frá PSG yfir til Spánar. Á einum tímapunkti var Mbappé, sem af mörgum er talinn einn besti knattspyrnumaður heims, tekinn úr leikmannahópi PSG og hann skilinn eftir á meðan liðið fór í æfingaferð um Asíu. Mbappé og PSG komust hins vegar að lokum að samkomulagi um það að hann yrði áfram hjá félaginu og að félagið myndi ekki tapa á því þegar hann myndi að lokum leita á ný mið. Samningur Mbappé felur því í sér möguleika á árs framlengingu og því er búist við að annað hvort þurfi annað lið að greiða fyrir leikmanninn, eða að hann sjálfur þurfi að fórna ákveðinni upphæð til að losna frá PSG. 🚨🚨 BREAKING: Kylian Mbappé has now informed PSG president Nasser Al Khelaifi that he will LEAVE the club as free agent.The terms of the departure are yet to be fully agreed but he will LEAVE Paris in the summer — Kylian has yet to fulfil his commitments to the club. pic.twitter.com/bD0ji3CTyA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 15, 2024
Franski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira