Tilnefningar til kvikmyndaverðlauna Eddunnar Lovísa Arnardóttir skrifar 16. febrúar 2024 14:21 Nokkrar af þeim myndum sem eru tilnefndar í ár. Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Eddunnar 2024 voru tilkynntar í dag. Á ferð með mömmu, Tilverur og Villibráð eru allar tilnefndar sem kvikmynd ársins. Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni frá árinu 1999. Í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar segir að í ár séu þáttaskil því kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunum hafi verið skipt upp. Kvikmyndaverðlaun Eddunnar 2024 verða afhent 13. apríl næstkomandi. Sjónvarpsverðlaunin verða afhent á haustmánuðum. Þá verða heiðursverðlaun ÍKSA veitt ásamt tveimur nýjum verðlaunum. Erlend kvikmynd ársins verður verðlaunuð og Uppgötvun ársins en þau eru veitt einstaklingi sem ekki hefur hlotið tilnefningu áður í viðkomandi fagverðlaunaflokki en hefur vakið sérstaka athygli fyrir framúrskarandi framlag á árinu. Á hátíðinni í apríl verða veitt samtals 20 verðlaun til kvikmyndaverka sem frumsýnd voru á tímabilinu 1. janúar 2023 til 31. desember 2023. Til kvikmyndaverðlauna Eddunnar í ár voru send inn alls 39 verk og 132 innsendingar til fagverðlauna. Heimildamyndir voru 8, heimildastuttmyndir 7, kvikmyndir 7 og stuttmyndir 11. 8 valnefndir, 41 einstaklingur sat í valnefndunum fyrir hina 20 verðlaunaflokka. KPMG hefur yfirumsjón með kosningu og talningu atkvæða. Tilnefningar eru sem hér segir: BARNA- OG UNGLINGAMYND ÁRSINS Konni Sætur (Felt Cute) Þið kannist við… ERLEND KVIKMYND ÁRSINS Anatomy of a Fall (Fallið er hátt) Fallen Leaves Killers of the Flower Moon Oppenheimer Past Lives HEIMILDAMYND ÁRSINS Heimaleikurinn Skuld Smoke Sauna Sisterhood HEIMILDASTUTTMYND ÁRSINS Konni Super Soldier Uppskrift: lífið eftir dauðann KVIKMYND ÁRSINS Á ferð með mömmu Tilverur Villibráð STUTTMYND ÁRSINS Dunhagi 11 Sorg etur hjarta Sætur (Felt Cute) BRELLUR ÁRSINS Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon & Rob Tasker fyrir Napóleonsskjölin Jean-Michel Boublil, Jörundur Rafn Arnarson fyrir Northern Comfort Atli Þór Einarsson fyrir Óráð BÚNINGAR ÁRSINS Helga Rós V. Hannam fyrir Á ferð með mömmu Helga Rós V. Hannam fyrir Kulda Arndís Ey fyrir Tilverur GERVI ÁRSINS Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Á ferð með mömmu Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Kulda Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Villibráð HANDRIT ÁRSINS Hilmar Oddsson fyrir Á ferð með mömmu Erlingur Óttar Thoroddsen fyrir Kulda Tyrfingur Tyrfingsson og Elsa María Jakobsdóttir fyrir Villibráð HLJÓÐ ÁRSINS Matis Rei fyrir Á ferð með mömmu Björn Viktorsson fyrir Northern Comfort Huldar Freyr Arnarson fyrir Smoke Sauna Sisterhood KLIPPING ÁRSINS Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð fyrir Napóleonsskjölin Hendrik Mägar fyrir Smoke Sauna Sisterhood Ivor Šonje fyrir Tilverur KVIKMYNDATAKA ÁRSINS Óttar Guðnason fyrir Á ferð með mömmu Árni Filippusson fyrir Napóleonsskjölin Ants Tammik fyrir Smoke Sauna Sisterhood LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Á ferð með mömmu Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Tilverur Gísli Örn Garðarsson fyrir Villibráð LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Ólafur Darri Ólafsson fyrir Napóleonsskjölin Hilmir Snær Guðnason fyrir Villibráð Björn Hlynur Haraldsson fyrir Villibráð LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Kristbjörg Kjeld fyrir Á ferð með mömmu Elín Hall fyrir Kulda Vivian Ólafsdóttir fyrir Napóleonsskjölin LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Kulda Selma Björnsdóttir fyrir Kulda Nína Dögg Filippusdóttir fyrir Villibráð LEIKMYND ÁRSINS Heimir Sverrisson fyrir Napóleonsskjölin Hulda Helgadóttir, Eggert Ketilsson fyrir Northern Comfort Heimir Sverrisson fyrir Villibráð LEIKSTJÓRI ÁRSINS Hilmar Oddsson fyrir Á ferð með mömmu Anna Hints fyrir Smoke Sauna Sisterhood Elsa María Jakobsdóttir fyrir Villibráð TÓNLIST ÁRSINS Tönu Kõrvits fyrir Á ferð með mömmu Daníel Bjarnason fyrir Northern Comfort Eðvarð Egilsson fyrir Smoke Sauna Sisterhood Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Barbie tekjuhæst og vinsælust á Íslandi í fyrra Tekjuhæsta mynd ársins í kvikmyndahúsum á Íslandi var, eins og annars staðar í heiminum, kvikmyndin Barbie. Kvikmyndin halaði inn yfir 134 milljónum króna í miðasölu á Íslandi í fyrra. 12. janúar 2024 12:33 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2023 Hvað er hægt að segja um kvikmyndaárið 2023? Það kom að mörgu leyti að óvart og þá sérstakla menningarfyrirbæri Barbienheimer. Þá eru vísbendingar um að við jarðarbúar séum að fá leið á ofurhetjumyndum. 26. desember 2023 08:02 Vann bikar og Eddu sömu helgina Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni. 22. mars 2023 08:01 Sigurvegarar Eddunnar 2023: Verbúðin sópaði til sín verðlaunum Edduverðlaunin, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Sjónvarpsþættirnir Verbúðin sópaði til sín verðlaunum en þættirnir voru einnig tilnefndir til flestra verðlauna í kvöld. 19. mars 2023 22:14 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Sjá meira
Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni frá árinu 1999. Í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar segir að í ár séu þáttaskil því kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunum hafi verið skipt upp. Kvikmyndaverðlaun Eddunnar 2024 verða afhent 13. apríl næstkomandi. Sjónvarpsverðlaunin verða afhent á haustmánuðum. Þá verða heiðursverðlaun ÍKSA veitt ásamt tveimur nýjum verðlaunum. Erlend kvikmynd ársins verður verðlaunuð og Uppgötvun ársins en þau eru veitt einstaklingi sem ekki hefur hlotið tilnefningu áður í viðkomandi fagverðlaunaflokki en hefur vakið sérstaka athygli fyrir framúrskarandi framlag á árinu. Á hátíðinni í apríl verða veitt samtals 20 verðlaun til kvikmyndaverka sem frumsýnd voru á tímabilinu 1. janúar 2023 til 31. desember 2023. Til kvikmyndaverðlauna Eddunnar í ár voru send inn alls 39 verk og 132 innsendingar til fagverðlauna. Heimildamyndir voru 8, heimildastuttmyndir 7, kvikmyndir 7 og stuttmyndir 11. 8 valnefndir, 41 einstaklingur sat í valnefndunum fyrir hina 20 verðlaunaflokka. KPMG hefur yfirumsjón með kosningu og talningu atkvæða. Tilnefningar eru sem hér segir: BARNA- OG UNGLINGAMYND ÁRSINS Konni Sætur (Felt Cute) Þið kannist við… ERLEND KVIKMYND ÁRSINS Anatomy of a Fall (Fallið er hátt) Fallen Leaves Killers of the Flower Moon Oppenheimer Past Lives HEIMILDAMYND ÁRSINS Heimaleikurinn Skuld Smoke Sauna Sisterhood HEIMILDASTUTTMYND ÁRSINS Konni Super Soldier Uppskrift: lífið eftir dauðann KVIKMYND ÁRSINS Á ferð með mömmu Tilverur Villibráð STUTTMYND ÁRSINS Dunhagi 11 Sorg etur hjarta Sætur (Felt Cute) BRELLUR ÁRSINS Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon & Rob Tasker fyrir Napóleonsskjölin Jean-Michel Boublil, Jörundur Rafn Arnarson fyrir Northern Comfort Atli Þór Einarsson fyrir Óráð BÚNINGAR ÁRSINS Helga Rós V. Hannam fyrir Á ferð með mömmu Helga Rós V. Hannam fyrir Kulda Arndís Ey fyrir Tilverur GERVI ÁRSINS Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Á ferð með mömmu Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Kulda Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Villibráð HANDRIT ÁRSINS Hilmar Oddsson fyrir Á ferð með mömmu Erlingur Óttar Thoroddsen fyrir Kulda Tyrfingur Tyrfingsson og Elsa María Jakobsdóttir fyrir Villibráð HLJÓÐ ÁRSINS Matis Rei fyrir Á ferð með mömmu Björn Viktorsson fyrir Northern Comfort Huldar Freyr Arnarson fyrir Smoke Sauna Sisterhood KLIPPING ÁRSINS Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð fyrir Napóleonsskjölin Hendrik Mägar fyrir Smoke Sauna Sisterhood Ivor Šonje fyrir Tilverur KVIKMYNDATAKA ÁRSINS Óttar Guðnason fyrir Á ferð með mömmu Árni Filippusson fyrir Napóleonsskjölin Ants Tammik fyrir Smoke Sauna Sisterhood LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Á ferð með mömmu Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Tilverur Gísli Örn Garðarsson fyrir Villibráð LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Ólafur Darri Ólafsson fyrir Napóleonsskjölin Hilmir Snær Guðnason fyrir Villibráð Björn Hlynur Haraldsson fyrir Villibráð LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Kristbjörg Kjeld fyrir Á ferð með mömmu Elín Hall fyrir Kulda Vivian Ólafsdóttir fyrir Napóleonsskjölin LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Kulda Selma Björnsdóttir fyrir Kulda Nína Dögg Filippusdóttir fyrir Villibráð LEIKMYND ÁRSINS Heimir Sverrisson fyrir Napóleonsskjölin Hulda Helgadóttir, Eggert Ketilsson fyrir Northern Comfort Heimir Sverrisson fyrir Villibráð LEIKSTJÓRI ÁRSINS Hilmar Oddsson fyrir Á ferð með mömmu Anna Hints fyrir Smoke Sauna Sisterhood Elsa María Jakobsdóttir fyrir Villibráð TÓNLIST ÁRSINS Tönu Kõrvits fyrir Á ferð með mömmu Daníel Bjarnason fyrir Northern Comfort Eðvarð Egilsson fyrir Smoke Sauna Sisterhood
Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Barbie tekjuhæst og vinsælust á Íslandi í fyrra Tekjuhæsta mynd ársins í kvikmyndahúsum á Íslandi var, eins og annars staðar í heiminum, kvikmyndin Barbie. Kvikmyndin halaði inn yfir 134 milljónum króna í miðasölu á Íslandi í fyrra. 12. janúar 2024 12:33 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2023 Hvað er hægt að segja um kvikmyndaárið 2023? Það kom að mörgu leyti að óvart og þá sérstakla menningarfyrirbæri Barbienheimer. Þá eru vísbendingar um að við jarðarbúar séum að fá leið á ofurhetjumyndum. 26. desember 2023 08:02 Vann bikar og Eddu sömu helgina Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni. 22. mars 2023 08:01 Sigurvegarar Eddunnar 2023: Verbúðin sópaði til sín verðlaunum Edduverðlaunin, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Sjónvarpsþættirnir Verbúðin sópaði til sín verðlaunum en þættirnir voru einnig tilnefndir til flestra verðlauna í kvöld. 19. mars 2023 22:14 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Sjá meira
Barbie tekjuhæst og vinsælust á Íslandi í fyrra Tekjuhæsta mynd ársins í kvikmyndahúsum á Íslandi var, eins og annars staðar í heiminum, kvikmyndin Barbie. Kvikmyndin halaði inn yfir 134 milljónum króna í miðasölu á Íslandi í fyrra. 12. janúar 2024 12:33
Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2023 Hvað er hægt að segja um kvikmyndaárið 2023? Það kom að mörgu leyti að óvart og þá sérstakla menningarfyrirbæri Barbienheimer. Þá eru vísbendingar um að við jarðarbúar séum að fá leið á ofurhetjumyndum. 26. desember 2023 08:02
Vann bikar og Eddu sömu helgina Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni. 22. mars 2023 08:01
Sigurvegarar Eddunnar 2023: Verbúðin sópaði til sín verðlaunum Edduverðlaunin, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Sjónvarpsþættirnir Verbúðin sópaði til sín verðlaunum en þættirnir voru einnig tilnefndir til flestra verðlauna í kvöld. 19. mars 2023 22:14