Hrífandi hönnunarperla við Heiðmörk Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. febrúar 2024 14:29 Stórbrotið útsýni að óspilltri náttúru úr stofunni. Fasteignaljósmyndun Við Urriðaholtsstræti 72 í Garðabæ má finna glæsilegt 180 fermetra raðhús á tveimur hæðum með útsýni að Heiðmörk. Það sem gerir eignina afar áhugaverða er að húsið er svansvottað. Ásett verð er 147,9 milljónir. Falleg hönnun, hlýleiki og náttúruleg birta einkennir þessa sjarmerandi eign. Eigendur eru sannkallaðir fagurkerar sem hafa innréttað húsið á afar glæsilegan máta með skandinavísku yfirbragði, en í eigninni má finna klassísk húsgögn eftir heimsþekkta hönnuði sem standast tímans tönn. Þá má meðal annars nefna Eggið og Sjöurnar eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen og gráar Montana hillueiningar, hönnun frá árinu 1982. Náttúruleg birta er eitt af þeim kröfum sem þarf að uppfylla til að fá svansvottun.Fasteignaljósmyndun Útgengt er úr alrýminu á rúmgóðan pall.Fasteignaljósmyndun Alrýmið sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu, er í björtu og rúmgóðu rými með góðum gluggum og útsýni að óspilltri náttúru. Eignin skiptist í fimm svefnherbergi, þvottahús, tvö baðherbergi, eldhús, borðstofu, stofu, sjónvarpsrými og geymslu. Útgengt er úr stofu á rúmgóða verönd. Hver krókur og kimi er vel nýttur í húsinu sem er tilvalið fjölskyldufólk. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmgott og vel skipulagt með góðu vinnuplássi.Fasteignaljósmyndun í eldhúsi er grár innrétting og ljós qvarts steinn á borðum.Fasteignaljósmyndun Skrifstofuaðstaðan undir stiganum er sniðug og góð nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Tvö stílhrein baðherbergi eru í eigninni.Fasteignaljósmyndun Fjögur barnaherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Útgengt er á svalir úr hjónaherbergi með fallegu útsýni að Heiðmörk.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Tíska og hönnun Garðabær Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Falleg hönnun, hlýleiki og náttúruleg birta einkennir þessa sjarmerandi eign. Eigendur eru sannkallaðir fagurkerar sem hafa innréttað húsið á afar glæsilegan máta með skandinavísku yfirbragði, en í eigninni má finna klassísk húsgögn eftir heimsþekkta hönnuði sem standast tímans tönn. Þá má meðal annars nefna Eggið og Sjöurnar eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen og gráar Montana hillueiningar, hönnun frá árinu 1982. Náttúruleg birta er eitt af þeim kröfum sem þarf að uppfylla til að fá svansvottun.Fasteignaljósmyndun Útgengt er úr alrýminu á rúmgóðan pall.Fasteignaljósmyndun Alrýmið sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu, er í björtu og rúmgóðu rými með góðum gluggum og útsýni að óspilltri náttúru. Eignin skiptist í fimm svefnherbergi, þvottahús, tvö baðherbergi, eldhús, borðstofu, stofu, sjónvarpsrými og geymslu. Útgengt er úr stofu á rúmgóða verönd. Hver krókur og kimi er vel nýttur í húsinu sem er tilvalið fjölskyldufólk. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmgott og vel skipulagt með góðu vinnuplássi.Fasteignaljósmyndun í eldhúsi er grár innrétting og ljós qvarts steinn á borðum.Fasteignaljósmyndun Skrifstofuaðstaðan undir stiganum er sniðug og góð nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Tvö stílhrein baðherbergi eru í eigninni.Fasteignaljósmyndun Fjögur barnaherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Útgengt er á svalir úr hjónaherbergi með fallegu útsýni að Heiðmörk.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Tíska og hönnun Garðabær Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira