Fredericia úr leik í bikarnum eftir framlengdan leik Smári Jökull Jónsson skrifar 17. febrúar 2024 14:38 Einar Þorsteinn var í liði Fredericia í dag. vísir/Hulda Margrét Lið Fredericia er úr leik í danska bikarnum í handknattleik eftir tap gegn GOG í framlengdum leik í dag. Emil Madsen leikmaður GOG átti ótrúlegan leik fyrir sitt lið. Liðin tvö mættust í deildinni á dögunum þar sem GOG fór með nokkuð öruggan sigur af hólmi en Fredericia er í 2. sæti úrvalsdeildarinnar á meðan GOG er í 4. sætinu. Fredericia byrjaði mun betur í leiknum í dag. Liðið komst í 8-3 snemma leiks en leiddi með þremur mörkum í hálfleik eftir að GOG skoraði þrjú af síðustu fjórum mörkum fyrri hálfleiks. Staðan að honum loknum 17-14 fyrir lærisveina Guðmundar. Í seinni hálfleik náði GOG að snúa stöðunni við og náði 7-1 kafla í upphafi síðari hálfleik. Lið Fredericia jafnaði á ný en GOG komst aftur þremur mörkum yfir og leiddi 28-25 þegar tíu mínútur voru eftir. Þær mínútur voru æsispennandi. Fredericia jafnaði í 28-28 og í stöðunni 29-29 stal Einar Þorsteinn boltanum en mistókst að skora úr hraðaupphlaupinu í kjölfarið. Að loknum venjulegum leiktíma var staðan 30-30 og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar gekk liðunum illa að skora í upphafi og bæði lið misnotuðu vítaskot í fyrri hluta framlengingarinnar. Emil Madsen skoraði eina markið þar en í seinni hálfleik gekk GOG frá leiknum. Emil Madsen getur í raun einn tekið heiðurinn fyrir sigri GOG því hann skoraði nítján mörk í leiknum og þar af þrjú af fjórum mörkum liðsins í framlengingunni. Einar Þorsteinn Ólafsson lék í vörn GOG í dag en tókst ekki að skora úr eina skoti hans í leiknum. Danish Cup semifinal:GOG 34-31 Fredericia HK (after extra time)Emil Madsen 19/28 (3/4) #handball pic.twitter.com/sWwtv1FznU— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 17, 2024 Danski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Liðin tvö mættust í deildinni á dögunum þar sem GOG fór með nokkuð öruggan sigur af hólmi en Fredericia er í 2. sæti úrvalsdeildarinnar á meðan GOG er í 4. sætinu. Fredericia byrjaði mun betur í leiknum í dag. Liðið komst í 8-3 snemma leiks en leiddi með þremur mörkum í hálfleik eftir að GOG skoraði þrjú af síðustu fjórum mörkum fyrri hálfleiks. Staðan að honum loknum 17-14 fyrir lærisveina Guðmundar. Í seinni hálfleik náði GOG að snúa stöðunni við og náði 7-1 kafla í upphafi síðari hálfleik. Lið Fredericia jafnaði á ný en GOG komst aftur þremur mörkum yfir og leiddi 28-25 þegar tíu mínútur voru eftir. Þær mínútur voru æsispennandi. Fredericia jafnaði í 28-28 og í stöðunni 29-29 stal Einar Þorsteinn boltanum en mistókst að skora úr hraðaupphlaupinu í kjölfarið. Að loknum venjulegum leiktíma var staðan 30-30 og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar gekk liðunum illa að skora í upphafi og bæði lið misnotuðu vítaskot í fyrri hluta framlengingarinnar. Emil Madsen skoraði eina markið þar en í seinni hálfleik gekk GOG frá leiknum. Emil Madsen getur í raun einn tekið heiðurinn fyrir sigri GOG því hann skoraði nítján mörk í leiknum og þar af þrjú af fjórum mörkum liðsins í framlengingunni. Einar Þorsteinn Ólafsson lék í vörn GOG í dag en tókst ekki að skora úr eina skoti hans í leiknum. Danish Cup semifinal:GOG 34-31 Fredericia HK (after extra time)Emil Madsen 19/28 (3/4) #handball pic.twitter.com/sWwtv1FznU— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 17, 2024
Danski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira