Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2024 10:00 Cillian Murphy fékk BAFTA verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Robert Oppenheimer. Vianney Le Caer/Invision/AP Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. Verðlaunahátíðin fór fram í gær en í umfjöllun Guardian kemur fram að leikstjórinn hafi áður verið tilnefndur til átta BAFTA verðlauna en aldrei fengið þau fyrr en nú. Oppenheimer fékk verðlaun í flokki myndar, fyrir leikstjórn og þá fengu þeir Cillian Murphy og Robert Downey Jr. verðlaun fyrir hlutverk sín í myndinni. Horfa má á ræðu breska leikstjórans í myndbandinu hér fyrir neðan. Tekið er fram í umfjöllun Guardian að BAFTA verðlaunin hafi þó farið í fleiri áttir heldur en búist hafi verið við í upphafi kvöldsins. Emma Stone var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Poor things og þá fékk kvikmyndin The Zone of Interest þrenn verðlaun Sú mynd var valin besta breska myndin, fékk verðlaun fyrir hljóðvinnslu og í flokki mynda sem ekki eru á ensku. Myndin hverfist um þýsku hjónin Hewdig og Rudolph Höss í síðari heimsstyrjöldinni og gerist alfarið á heimili þeirra við hlið Auschwitz útrýmingarbúðanna. Áhugasamir geta skoðað lista yfir alla verðlaunahafa BAFTA hér. Bíó og sjónvarp BAFTA-verðlaunin Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Verðlaunahátíðin fór fram í gær en í umfjöllun Guardian kemur fram að leikstjórinn hafi áður verið tilnefndur til átta BAFTA verðlauna en aldrei fengið þau fyrr en nú. Oppenheimer fékk verðlaun í flokki myndar, fyrir leikstjórn og þá fengu þeir Cillian Murphy og Robert Downey Jr. verðlaun fyrir hlutverk sín í myndinni. Horfa má á ræðu breska leikstjórans í myndbandinu hér fyrir neðan. Tekið er fram í umfjöllun Guardian að BAFTA verðlaunin hafi þó farið í fleiri áttir heldur en búist hafi verið við í upphafi kvöldsins. Emma Stone var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Poor things og þá fékk kvikmyndin The Zone of Interest þrenn verðlaun Sú mynd var valin besta breska myndin, fékk verðlaun fyrir hljóðvinnslu og í flokki mynda sem ekki eru á ensku. Myndin hverfist um þýsku hjónin Hewdig og Rudolph Höss í síðari heimsstyrjöldinni og gerist alfarið á heimili þeirra við hlið Auschwitz útrýmingarbúðanna. Áhugasamir geta skoðað lista yfir alla verðlaunahafa BAFTA hér.
Bíó og sjónvarp BAFTA-verðlaunin Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“