Ancelotti bauð Modric þjálfarastarf á næsta tímabili Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 15:01 Luka Modric hefur þurft að sætta sig við minna hlutverk en oft áður á þessu tímabili David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images) Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefur boðið Luka Modric starf í þjálfarateymi félagsins ef leikmaðurinn ákveður að hætta að tímabilinu loknu. Talið er að Ancelotti hafi fyrst boðið Modric starf fyrir um tveimur mánuðum síðan og hann hafi þá neitað. The Athletic greinir hins vegar frá því að Modric sé enn að íhuga boðið. Modric hefur spilað fyrir Real Madrid síðan 2012 með frábærum árangri. Hann er nú orðinn 38 ára gamall og vill enn berjast fyrir sæti í liðinu, en áttar sig á eigin annmörkum og hefur þurft að sætta sig við meiri bekkjarsetu á þessu tímabili en hann er vanur. Samningur hans við félagið rennur svo út í sumar og talið er ólíklegt að Real Madrid vilji framlengja við hann sem leikmann. Sögusagnir hafa verið á sveimi að Modric ætli vestur um haf í MLS-deildina en sjálfur hefur hann ekkert sagt. Núverandi aðstoðarþjálfarar Carlo Ancelotti, sonurinn Davide Ancelotti og Francesco Mauri, höfnuðu báðir störfum í Sádí-Arabíu í janúar og ætla sér að vera áfram hjá Real Madrid, en einn mun þurfa að víkja ef Modric tekur tilboðinu. Ancelotti tjáði sig um málið og sagði ákvörðunina liggja hjá Luka Modric og engum öðrum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. 16. febrúar 2024 11:01 Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. 20. febrúar 2024 13:08 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Talið er að Ancelotti hafi fyrst boðið Modric starf fyrir um tveimur mánuðum síðan og hann hafi þá neitað. The Athletic greinir hins vegar frá því að Modric sé enn að íhuga boðið. Modric hefur spilað fyrir Real Madrid síðan 2012 með frábærum árangri. Hann er nú orðinn 38 ára gamall og vill enn berjast fyrir sæti í liðinu, en áttar sig á eigin annmörkum og hefur þurft að sætta sig við meiri bekkjarsetu á þessu tímabili en hann er vanur. Samningur hans við félagið rennur svo út í sumar og talið er ólíklegt að Real Madrid vilji framlengja við hann sem leikmann. Sögusagnir hafa verið á sveimi að Modric ætli vestur um haf í MLS-deildina en sjálfur hefur hann ekkert sagt. Núverandi aðstoðarþjálfarar Carlo Ancelotti, sonurinn Davide Ancelotti og Francesco Mauri, höfnuðu báðir störfum í Sádí-Arabíu í janúar og ætla sér að vera áfram hjá Real Madrid, en einn mun þurfa að víkja ef Modric tekur tilboðinu. Ancelotti tjáði sig um málið og sagði ákvörðunina liggja hjá Luka Modric og engum öðrum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. 16. febrúar 2024 11:01 Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. 20. febrúar 2024 13:08 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. 16. febrúar 2024 11:01
Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. 20. febrúar 2024 13:08