Liverpool til Tékklands í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 11:22 Leikmenn Liverpool fagna marki. Vísir/Getty Liverpool lenti á móti tékknesku meisturum þegar dregið var í dag í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Átta lið unnu riðlana sína og sátu í framhaldinu hjá í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar þar sem átta lið tryggðu sig áfram. Keppni í fyrstu umferðinni lauk í gær og nú komu stóru liðin inn í keppnina. Níu knattspyrnusambönd eiga enn fulltrúa á lífi í keppninni þar á meðal er lið frá Aserbaísjan sem er komið lengra en nokkurn tímann áður. Sigurvegarar riðlanna gátu ekki dregist saman og ekki heldur lið frá sama landi. Liverpool lenti á móti Sparta Prag en liðið vann tékkneska meistaratitilinn í þrettánda sinn síðasta vor. Sparta sló út tyrkenska liðið Galatasaray í fyrstu umferð útsláttarkeppninni. Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen lentu á móti Qarabag frá Aserbaísjan en Þjóðverjarnir þykja sigurstranglegir í keppninni. West Ham lenti á móti þýska liðinu Freiburg og Brighton & Hove Albion spilar á móti ítalska liðinu Roma. Fyrri leikurinn fer fram 7. mars næstkomandi en sá síðari verður spilaður 14. mars. Liðin sem unnu sinni riðil fá seinni leikinn á heimavelli. Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sparta Prag (Tékkland) - Liverpool (England) Marseille (Frakkland) - Villarreal (Spánn) Roma (Ítalía) - Brighton & Hove Albion (England) Benfica (Portúgal) - Rangers (Skotland) Freiburg (Þýskaland) - West Ham United (England) Sporting (Portúgal) - Atalanta (Ítalía) AC Milan (Ítalía) - Slavia Prag (Tékkland) Qarabag FK (Aserbaísjan) - Bayer Leverkusen (Þýskaland) Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Sjá meira
Átta lið unnu riðlana sína og sátu í framhaldinu hjá í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar þar sem átta lið tryggðu sig áfram. Keppni í fyrstu umferðinni lauk í gær og nú komu stóru liðin inn í keppnina. Níu knattspyrnusambönd eiga enn fulltrúa á lífi í keppninni þar á meðal er lið frá Aserbaísjan sem er komið lengra en nokkurn tímann áður. Sigurvegarar riðlanna gátu ekki dregist saman og ekki heldur lið frá sama landi. Liverpool lenti á móti Sparta Prag en liðið vann tékkneska meistaratitilinn í þrettánda sinn síðasta vor. Sparta sló út tyrkenska liðið Galatasaray í fyrstu umferð útsláttarkeppninni. Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen lentu á móti Qarabag frá Aserbaísjan en Þjóðverjarnir þykja sigurstranglegir í keppninni. West Ham lenti á móti þýska liðinu Freiburg og Brighton & Hove Albion spilar á móti ítalska liðinu Roma. Fyrri leikurinn fer fram 7. mars næstkomandi en sá síðari verður spilaður 14. mars. Liðin sem unnu sinni riðil fá seinni leikinn á heimavelli. Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sparta Prag (Tékkland) - Liverpool (England) Marseille (Frakkland) - Villarreal (Spánn) Roma (Ítalía) - Brighton & Hove Albion (England) Benfica (Portúgal) - Rangers (Skotland) Freiburg (Þýskaland) - West Ham United (England) Sporting (Portúgal) - Atalanta (Ítalía) AC Milan (Ítalía) - Slavia Prag (Tékkland) Qarabag FK (Aserbaísjan) - Bayer Leverkusen (Þýskaland)
Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sparta Prag (Tékkland) - Liverpool (England) Marseille (Frakkland) - Villarreal (Spánn) Roma (Ítalía) - Brighton & Hove Albion (England) Benfica (Portúgal) - Rangers (Skotland) Freiburg (Þýskaland) - West Ham United (England) Sporting (Portúgal) - Atalanta (Ítalía) AC Milan (Ítalía) - Slavia Prag (Tékkland) Qarabag FK (Aserbaísjan) - Bayer Leverkusen (Þýskaland)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti