Byrjunarlið Íslands: Olla fær stórt tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2024 13:26 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur skorað tvö A-landsliðsmörk, bæði í fyrsta landsleiknum í fyrra. @footballiceland Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir seinni leikinn við Serbíu í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta kvenna. Eftir 1-1 jafnteflið ytra í fyrri leiknum er ljóst að Ísland þarf sigur á Kópavogsvelli í dag, en leikurinn hefst klukkan 14:30. Byrjunarlið Íslands er skipað eftirtöldum leikmönnum: Byrjunarliðið gegn Serbíu! This is how we start our match against Serbia in the UEFA Nations League Playoffs!#dottir pic.twitter.com/53hV5Unqhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og Diljá Ýr Zomers missa því sæti sitt í byrjunarliðinu, eftir að hafa byrjað leikinn við Serba. Í þeirra stað koma Hildur Antonsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Ólafar, eða Ollu eins og hún er kölluð, fyrir landsliðið í mótsleik en hún kom inn á sem varamaður í útileiknum við Serba, og einnig gegn Danmörku í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í desember. Leikurinn fer fram á nýja heimavellinum hennar Ólafar en þessi tvítugi framherji fór til Breiðabliks frá Þrótti í janúar. Ólöf hefur alls spilað fimm A-landsleiki og skoraði bæði mörkin í fyrsta leik sínum, í 2-0 sigri á Skotum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Hildur spilar hins vegar sinn tólfta A-landsleik. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og er í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Serbía | Úrslitastund fyrir stelpurnar okkar Ísland mætir Serbíu á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fyrri leikurinn í Serbíu fór 1-1. 27. febrúar 2024 13:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Eftir 1-1 jafnteflið ytra í fyrri leiknum er ljóst að Ísland þarf sigur á Kópavogsvelli í dag, en leikurinn hefst klukkan 14:30. Byrjunarlið Íslands er skipað eftirtöldum leikmönnum: Byrjunarliðið gegn Serbíu! This is how we start our match against Serbia in the UEFA Nations League Playoffs!#dottir pic.twitter.com/53hV5Unqhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og Diljá Ýr Zomers missa því sæti sitt í byrjunarliðinu, eftir að hafa byrjað leikinn við Serba. Í þeirra stað koma Hildur Antonsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Ólafar, eða Ollu eins og hún er kölluð, fyrir landsliðið í mótsleik en hún kom inn á sem varamaður í útileiknum við Serba, og einnig gegn Danmörku í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í desember. Leikurinn fer fram á nýja heimavellinum hennar Ólafar en þessi tvítugi framherji fór til Breiðabliks frá Þrótti í janúar. Ólöf hefur alls spilað fimm A-landsleiki og skoraði bæði mörkin í fyrsta leik sínum, í 2-0 sigri á Skotum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Hildur spilar hins vegar sinn tólfta A-landsleik. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og er í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Serbía | Úrslitastund fyrir stelpurnar okkar Ísland mætir Serbíu á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fyrri leikurinn í Serbíu fór 1-1. 27. febrúar 2024 13:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Í beinni: Ísland - Serbía | Úrslitastund fyrir stelpurnar okkar Ísland mætir Serbíu á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fyrri leikurinn í Serbíu fór 1-1. 27. febrúar 2024 13:30