Disney-söngleikur settur upp á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2024 20:30 Aðalheiður Margrét og hópurinn hennar upp á sviði. Hægt er að panta miða á söngleikinn í gegnum netfangið songleikur@tonrang.is Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til á Hvolsvelli því þar eru fullorðnir söngnemendur Tónlistarskóla Rangæinga að setja upp söngleik með Disney lögum úr ýmsum teiknimyndum með ævintýrasögum í kringum lögin. Það færist í vöxt að fullorðið fólk skrá sig í söngnám í tónlistarskólum landsins og láta þannig gamlan draum rætast. Það á allavega um nokkra nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sem eru nú að æfa sig á fullu fyrir Disney sýningarnar sínar. „Þetta er alveg svakalega gaman og líka fyrir söngnemendurna, sem er fólk úr öllum stéttum og gerðum, sem koma bara og læra söng og fara svo á svið og sýna afraksturinn. Þetta er ótrúlega skemmtileg vinna og gaman að fara út úr þægindarammanum sínum á þennan hátt,” segir Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga, sem hefur stjórnað æfingum hópsins síðustu vikur en með henni er Glódísi Guðmundsdóttur, píanóleikari, sem sér um hljóðfæraleikinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er ekki gaman að læra að syngja á þessum aldri? „Jú, að sjálfsögðu, þetta er það besta í heimi, það er svo yndislega gaman að syngja, sérstaklega þegar maður er með svona góðan kennara,” segir þær Kristrún Amelía, Sólrún Lilja og Írena, söngnemendur Aðalheiðar um leið og þær hrósa líka öðrum kennurum skólans. Sýningarnar fara fram í Hvolnum á Hvolsvelli sunnudaginn 3. mars klukkan 13:00 og 15:00. Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga Rangárþing eystra Disney Leikhús Menning Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Það færist í vöxt að fullorðið fólk skrá sig í söngnám í tónlistarskólum landsins og láta þannig gamlan draum rætast. Það á allavega um nokkra nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sem eru nú að æfa sig á fullu fyrir Disney sýningarnar sínar. „Þetta er alveg svakalega gaman og líka fyrir söngnemendurna, sem er fólk úr öllum stéttum og gerðum, sem koma bara og læra söng og fara svo á svið og sýna afraksturinn. Þetta er ótrúlega skemmtileg vinna og gaman að fara út úr þægindarammanum sínum á þennan hátt,” segir Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga, sem hefur stjórnað æfingum hópsins síðustu vikur en með henni er Glódísi Guðmundsdóttur, píanóleikari, sem sér um hljóðfæraleikinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er ekki gaman að læra að syngja á þessum aldri? „Jú, að sjálfsögðu, þetta er það besta í heimi, það er svo yndislega gaman að syngja, sérstaklega þegar maður er með svona góðan kennara,” segir þær Kristrún Amelía, Sólrún Lilja og Írena, söngnemendur Aðalheiðar um leið og þær hrósa líka öðrum kennurum skólans. Sýningarnar fara fram í Hvolnum á Hvolsvelli sunnudaginn 3. mars klukkan 13:00 og 15:00. Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga
Rangárþing eystra Disney Leikhús Menning Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira