Fyrsta undirbúningstímabil Jökuls: „Þetta er leikur að svæðum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2024 13:01 Jökull Elísabetarson stýrir sínu fyrsta undirbúningstímabili hjá Stjörnunni um þessar mundir. Vísir/Stöð 2 Sport Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þáttaröð Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Þættirnir eru í umsjón Baldurs Sigurðssonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bakvið tjöldin í undirbúninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fótbolta. Í fyrsta þætti þáttaraðarinnar fylgir Baldur liði Stjörnunnar eftir á sínu undirbúningstímabili, en liðið er á leið í sitt fyrsta heila tímabil undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar. Jökull tók við liðinu um mitt síðasta sumar eftir að Ágúst Gylfason var látinn fara. Þetta er því fyrsta undirbúningstímabil Jökuls sem aðalþjálfari Stjörnunnar og eins og flestir vita skiptir gríðarlegu máli að mæta vel til leiks í fyrstu leiki tímabilsins. Undirbúningstímabilið getur því skipt sköpum fyrir lið deildarinnar. „Ég hugsa fótbolta á tiltölulega einfaldan hátt. Þetta er leikur að svæðum og við stúderum bara svæðin og hvar svæðin liggja,“ segir Jökull í þætti kvöldsins, en brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi Jökull tók við Stjönunni í maí á síðasta ári, en þá hafði liðið tapað fimm af fyrstu sex leikjum tímabilsins og aðeins unnið einn. Jökli tókst að snúa genginu við og liðið hafnaði að lokum í fjórða sæti deildarinnar og tapaði aðeins þremur leikjum undir hans stjórn áður en deildinni var skipt í efri og neðri hluta. Í efri hlutanum vann Stjarnan fjóra af fimm leikjum og endaði að lokum í þriðja sæti með 46 stig, tuttugu stigum á eftir Íslandsmeisturum Víkings. Baldur Sigurðsson er umsjónarmaður þáttanna Lengsta undirbúningstímabil í heimi en önnur þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport klukkan átta í kvöld. Í þáttunum er skyggnst á bak við tjöldin í undírbúningi liða fyrir keppni í Bestu deildinni í fótbolta.Vísir Besta deild karla Stjarnan Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Í fyrsta þætti þáttaraðarinnar fylgir Baldur liði Stjörnunnar eftir á sínu undirbúningstímabili, en liðið er á leið í sitt fyrsta heila tímabil undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar. Jökull tók við liðinu um mitt síðasta sumar eftir að Ágúst Gylfason var látinn fara. Þetta er því fyrsta undirbúningstímabil Jökuls sem aðalþjálfari Stjörnunnar og eins og flestir vita skiptir gríðarlegu máli að mæta vel til leiks í fyrstu leiki tímabilsins. Undirbúningstímabilið getur því skipt sköpum fyrir lið deildarinnar. „Ég hugsa fótbolta á tiltölulega einfaldan hátt. Þetta er leikur að svæðum og við stúderum bara svæðin og hvar svæðin liggja,“ segir Jökull í þætti kvöldsins, en brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi Jökull tók við Stjönunni í maí á síðasta ári, en þá hafði liðið tapað fimm af fyrstu sex leikjum tímabilsins og aðeins unnið einn. Jökli tókst að snúa genginu við og liðið hafnaði að lokum í fjórða sæti deildarinnar og tapaði aðeins þremur leikjum undir hans stjórn áður en deildinni var skipt í efri og neðri hluta. Í efri hlutanum vann Stjarnan fjóra af fimm leikjum og endaði að lokum í þriðja sæti með 46 stig, tuttugu stigum á eftir Íslandsmeisturum Víkings. Baldur Sigurðsson er umsjónarmaður þáttanna Lengsta undirbúningstímabil í heimi en önnur þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport klukkan átta í kvöld. Í þáttunum er skyggnst á bak við tjöldin í undírbúningi liða fyrir keppni í Bestu deildinni í fótbolta.Vísir
Besta deild karla Stjarnan Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira