Real Madrid áfrýjar rauða spjaldinu hjá Jude Bellingham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 07:40 Jude Bellingham talar við Jesús Gil Manzano dómara eftir leikinn. Hann fékk ekki markið gilt heldur að líta rauða spjaldið. Getty/Aitor Alcalde/ Real Madrid ætlar að mótmæla formlega og áfrýja rauða spjaldinu sem stórstjarnan Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í 2-2 jafnteflisleiknum á móti Valencia í spænsku deildinni um helgina. Enski miðjumaðurinn fékk þá rauða spjaldið fyrir að mótmæla því að markið hans var ekki dæmt gilt. Dómarinn flautaði leikinn af sekúndum áður en Bellingham kom boltanum í markið. Samkvæmt heimildum ESPN þá ætlar Real Madrid að leita réttar síns og áfrýja rauða spjaldinu. Sources: Madrid to appeal Bellingham's red cardReal Madrid are set to appeal Jude Bellingham's red card against Valencia, sources have told ESPN.https://t.co/KQedSnD73W— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 4, 2024 Í umsögn dómarans kom fram að Bellingham hafi sýnt ógnandi tilburði og öskrað aftur og aftur „að þetta hafi verið f-g mark“. Markið hefði tryggt Real Madrid sigurinn en dómarinn flautaði leikinn af þegar Real Madrid var í stórsókn og Brahim Díaz að fara að senda boltann fyrir markið. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hélt því fram að Bellingham hafi ekki svívirt dómarann. „Ég sá engar svívirðingar. Hann sagði á ensku: Þetta er f-g mark. Hann var bara að segja það sem við vorum allir að hugsa. Dómarinn leyfði leiknum að halda áfram. Ég held að hann hafi gert mistök. Það var ljóst hvað Bellingham sagði,“ sagði Carlo Ancelotti. „Hann var vissulega mjög ákafur í viðbrögðum sínum en það er eðlilegt miðað við það hvað gerðist. Þetta var engin svívirðing, ekki sú minnsta,“ sagði Ancelotti. I m still shocked at how the referee blows right when Jude Bellingham is about to head the ball into the net @LaLiga needs to stop this corruption. pic.twitter.com/FaAj4AZDAC— +UTD|RM (@UTDxRM) March 4, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Enski miðjumaðurinn fékk þá rauða spjaldið fyrir að mótmæla því að markið hans var ekki dæmt gilt. Dómarinn flautaði leikinn af sekúndum áður en Bellingham kom boltanum í markið. Samkvæmt heimildum ESPN þá ætlar Real Madrid að leita réttar síns og áfrýja rauða spjaldinu. Sources: Madrid to appeal Bellingham's red cardReal Madrid are set to appeal Jude Bellingham's red card against Valencia, sources have told ESPN.https://t.co/KQedSnD73W— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 4, 2024 Í umsögn dómarans kom fram að Bellingham hafi sýnt ógnandi tilburði og öskrað aftur og aftur „að þetta hafi verið f-g mark“. Markið hefði tryggt Real Madrid sigurinn en dómarinn flautaði leikinn af þegar Real Madrid var í stórsókn og Brahim Díaz að fara að senda boltann fyrir markið. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hélt því fram að Bellingham hafi ekki svívirt dómarann. „Ég sá engar svívirðingar. Hann sagði á ensku: Þetta er f-g mark. Hann var bara að segja það sem við vorum allir að hugsa. Dómarinn leyfði leiknum að halda áfram. Ég held að hann hafi gert mistök. Það var ljóst hvað Bellingham sagði,“ sagði Carlo Ancelotti. „Hann var vissulega mjög ákafur í viðbrögðum sínum en það er eðlilegt miðað við það hvað gerðist. Þetta var engin svívirðing, ekki sú minnsta,“ sagði Ancelotti. I m still shocked at how the referee blows right when Jude Bellingham is about to head the ball into the net @LaLiga needs to stop this corruption. pic.twitter.com/FaAj4AZDAC— +UTD|RM (@UTDxRM) March 4, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira