Bellingham í tveggja leikja bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2024 16:30 Jude Bellingham kvartar í Gil Manzano, dómara leiks Valencia og Real Madrid. getty/Aitor Alcalde Jude Bellingham, miðjumaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk eftir leikinn gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Bellingham skoraði undir lok leiksins á laugardaginn og hélt að hann hefði tryggt Real Madrid 3-2 sigur. En dómari leiksins, Gil Manzano, flautaði af þegar boltinn var á leið inn í vítateiginn. Madrídingar voru æfir og Bellingham gekk býsna hart fram gagnvart Manzano, svo hart að hann fékk rauða spjaldið. Real Madrid áfrýjaði rauða spjaldinu en hafði ekki erindi sem erfiði því Bellingham hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann. Enski landsliðsmaðurinn fékk einnig sex hundruð evra sekt sem jafngildir tæplega níutíu þúsund íslenskum krónum. Real Madrid fékk sömuleiðis sjö hundruð evra sekt (tæplega 105 þúsund króna). Bellingham verður því í banni þegar Real mætir Celta Vigo á sunnudaginn og Osasuna laugardaginn 16. mars. Hann getur hins vegar spilað þegar Real Madrid tekur á móti RB Leipzig í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Real er með 1-0 forystu eftir fyrri leikinn. Leikur Real Madrid og Leipzig hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Spænski boltinn Tengdar fréttir Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. 6. mars 2024 10:27 Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Bellingham skoraði undir lok leiksins á laugardaginn og hélt að hann hefði tryggt Real Madrid 3-2 sigur. En dómari leiksins, Gil Manzano, flautaði af þegar boltinn var á leið inn í vítateiginn. Madrídingar voru æfir og Bellingham gekk býsna hart fram gagnvart Manzano, svo hart að hann fékk rauða spjaldið. Real Madrid áfrýjaði rauða spjaldinu en hafði ekki erindi sem erfiði því Bellingham hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann. Enski landsliðsmaðurinn fékk einnig sex hundruð evra sekt sem jafngildir tæplega níutíu þúsund íslenskum krónum. Real Madrid fékk sömuleiðis sjö hundruð evra sekt (tæplega 105 þúsund króna). Bellingham verður því í banni þegar Real mætir Celta Vigo á sunnudaginn og Osasuna laugardaginn 16. mars. Hann getur hins vegar spilað þegar Real Madrid tekur á móti RB Leipzig í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Real er með 1-0 forystu eftir fyrri leikinn. Leikur Real Madrid og Leipzig hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. 6. mars 2024 10:27 Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. 6. mars 2024 10:27
Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10