Stórbrotin íbúð í Stokkhólmi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. mars 2024 13:56 Húsið var reist árið 1874 og fær arkitektur þess tíma að njóta sín áfram í eigninni. Við Nybrogatan á Östermalm svæðinu í Stokkhólmi má finna glæsilega 143 fermetra íbúð. Það er eitthvað við sænsk heimili sem er meira heillandi en önnur. Loftlistar og rósettur, sjarmerandi litasamsetning og einstakur arkitektúr eru dæmi um það. Íbúðin er í sjarmerandi húsi sem var byggt árið 1874. Eignin hefur verið endurnýjuð á einstakan máta þar sem hinn klassíski arkítektúr fær að njóta sín. Þar má nefna stórar stofur með aukinni lofthæð, rósettur í lofti og vegglista neðarlega á veggjum. Hversu mikill draumur er að búa í svona húsi?lagerlings.se Andyrið í húsinu er sannkallað listaverk.lagerlings.se Stofurnar eru smekklega innréttaðar í hlýlegum og mjúkum litatónum. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri sem er sannkölluð klassík í skandinavískri innanhúshönnun. Í eldhúsi má sjá ljósgræna innréttingu sem nær upp í loft og borðplötu úr kalksteini. Útgengt er úr eldhúsinu á svalir í vestur. Baðherbergin eru tvö og hafa verið endurnýjuð á fallega máta. Ásett verð fyrir eignina er 22 milljónir og 850 þúsund sænskar krónur, eða rúmlega 305 milljónir íslenskar krónur. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum Lagerlings. Eldhúsinnréttingin er í litnum Sage Green.lagerlings.se Stofurnar eru rúmgóðar og hlýlegar.lagerlings.se Lofthæðin gerir íbúðina einkar glæsilega.lagerlings.se Svefnherbergin eru innréttuð í notalegum litatónum sem taka vel utan um mann.lagerlings.se Hjónaherbergið er stílhreint og smart.lagerlings.se Baðherbergin eru flísalögð með gráum flísum hólf í gólf.lagerlings.se Gólfefnið setur punktinn yfir i-ið fyrir heildarmyndina.lagerlings.se Við innganginn er innfelldur bekkur í skápnum.lagerlings.se Hús og heimili Svíþjóð Tíska og hönnun Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Íbúðin er í sjarmerandi húsi sem var byggt árið 1874. Eignin hefur verið endurnýjuð á einstakan máta þar sem hinn klassíski arkítektúr fær að njóta sín. Þar má nefna stórar stofur með aukinni lofthæð, rósettur í lofti og vegglista neðarlega á veggjum. Hversu mikill draumur er að búa í svona húsi?lagerlings.se Andyrið í húsinu er sannkallað listaverk.lagerlings.se Stofurnar eru smekklega innréttaðar í hlýlegum og mjúkum litatónum. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri sem er sannkölluð klassík í skandinavískri innanhúshönnun. Í eldhúsi má sjá ljósgræna innréttingu sem nær upp í loft og borðplötu úr kalksteini. Útgengt er úr eldhúsinu á svalir í vestur. Baðherbergin eru tvö og hafa verið endurnýjuð á fallega máta. Ásett verð fyrir eignina er 22 milljónir og 850 þúsund sænskar krónur, eða rúmlega 305 milljónir íslenskar krónur. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum Lagerlings. Eldhúsinnréttingin er í litnum Sage Green.lagerlings.se Stofurnar eru rúmgóðar og hlýlegar.lagerlings.se Lofthæðin gerir íbúðina einkar glæsilega.lagerlings.se Svefnherbergin eru innréttuð í notalegum litatónum sem taka vel utan um mann.lagerlings.se Hjónaherbergið er stílhreint og smart.lagerlings.se Baðherbergin eru flísalögð með gráum flísum hólf í gólf.lagerlings.se Gólfefnið setur punktinn yfir i-ið fyrir heildarmyndina.lagerlings.se Við innganginn er innfelldur bekkur í skápnum.lagerlings.se
Hús og heimili Svíþjóð Tíska og hönnun Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira