„Það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 10:50 Lamine Yamal hefur skorað fjögur deildarmörk fyrir Barcelona á þessu tímabili en hann er aðeins sextán ára gamall. Getty/Pedro Salado Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að hann sæi vissulega Messi-glampa í leik táningsins Lamine Yamal en varaði engu að síður við slíkum samanburði. Lamine Yamal tryggði Barcelona 1-0 sigur í gær með frábæru marki eftir að hafa stungið sér inn af kantinum og afgreitt boltann upp í fjærhornið. Yamal er enn bara sextán ára gamall en hann er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í spænsku deildinni á leiktíðinni. Hann er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í síðustu fjórum leikjum sínum. Javier Aguirre said that Lamine Yamal reminded him of Leo Messi. What do you think?Xavi: "I understand but I think they should not be compared. Anyone will lose when compared to Messi. We're talking about the best player in the history of this sport, he should not be compared." pic.twitter.com/nsyv9WbrP8— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024 Xavi sagði að það væri ósanngjarnt að bera einhvern saman við Messi en viðurkenndi að það væru líkindi með þeim. „Ég skil samanburðinn en það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Öllum sem líkt hefur verið við Messi hafa tapað. Það er ekki gott að bera leikmenn saman við hann,“ sagði Xavi. „Lamine er vissulega örfættur og sækir inn á völlinn. Það kemur Messi-glampi frá honum en við erum þar að tala um besta fótboltamann sögunnar. Það er best að vera ekki að bera þá saman,“ sagði Xavi. „Lamine gerði útslagið í kvöld. Hann átti kannski ekki sinn besta leik fyrir Barcelona en hann réði úrslitum. Ég er svo ánægður fyrir hönd þessa sextán ára stráks,“ sagði Xavi. Xavi: "It does not benefit Lamine Yamal when you compare him to Messi. It's true that he has Leo-esque flashes, but it's not good for him. It's better to not compare them." pic.twitter.com/qchwbFw40k— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Lamine Yamal tryggði Barcelona 1-0 sigur í gær með frábæru marki eftir að hafa stungið sér inn af kantinum og afgreitt boltann upp í fjærhornið. Yamal er enn bara sextán ára gamall en hann er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í spænsku deildinni á leiktíðinni. Hann er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í síðustu fjórum leikjum sínum. Javier Aguirre said that Lamine Yamal reminded him of Leo Messi. What do you think?Xavi: "I understand but I think they should not be compared. Anyone will lose when compared to Messi. We're talking about the best player in the history of this sport, he should not be compared." pic.twitter.com/nsyv9WbrP8— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024 Xavi sagði að það væri ósanngjarnt að bera einhvern saman við Messi en viðurkenndi að það væru líkindi með þeim. „Ég skil samanburðinn en það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Öllum sem líkt hefur verið við Messi hafa tapað. Það er ekki gott að bera leikmenn saman við hann,“ sagði Xavi. „Lamine er vissulega örfættur og sækir inn á völlinn. Það kemur Messi-glampi frá honum en við erum þar að tala um besta fótboltamann sögunnar. Það er best að vera ekki að bera þá saman,“ sagði Xavi. „Lamine gerði útslagið í kvöld. Hann átti kannski ekki sinn besta leik fyrir Barcelona en hann réði úrslitum. Ég er svo ánægður fyrir hönd þessa sextán ára stráks,“ sagði Xavi. Xavi: "It does not benefit Lamine Yamal when you compare him to Messi. It's true that he has Leo-esque flashes, but it's not good for him. It's better to not compare them." pic.twitter.com/qchwbFw40k— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira