Ancelotti: Aldrei áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 11:31 Vinicius Junior fær mikinn stuðning frá þjálfara sínum Carlo Ancelotti. Getty/Pablo Morano Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fordæmir það hvernig farið er með brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior og segist aldrei hafa séð annað eins. Vinícius Júnior skoraði eina markið í 1-1 jafntefli Real Madrid á móti RB Leipzig á Bernabeu í vikunni en það tryggði liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég hef aðeins skoðað söguna, tölfræðina og annað en ég hef áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann og við Vinícius,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid í dag. Never seen player treated as badly as Vinícius - Ancelotti https://t.co/G5xsKqdn3A— ESPN (@espnvipweb) March 9, 2024 „Það er sparkað í hann, það er flautað á hann, hann er svívirtur. Og hvað gerir hann? Hann skorar mörk og gefur stoðsendingar. Svo á ég að tala um viðhorfið hans. Nei, kemur ekki til greina,“ sagði Ancelotti. „Allir ættu að breyta sínu viðhorfi gagnvart Vinícius. Út frá minni reynslu þá hefur svo hæfileikaríkur leikmaður aldrei þurft að þola það sem Vinícius hefur þurft að þola. Á móti Rayo Vallecano fékk hann karakterspark í höfuðið en það var ekki einu sinni gult spjald. Nú eru allir að biðja um rautt spjald á hann fyrir að ýta manni á móti Leipzig,“ sagði Ancelotti. Vinícius hefur skorað 9 mörk í 18 deildarleikjum á leiktíðinni og 3 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni. Það er bara Jude Bellingham sem hefur skorað meira en hann í Real Madrid liðinu. Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Vinícius Júnior skoraði eina markið í 1-1 jafntefli Real Madrid á móti RB Leipzig á Bernabeu í vikunni en það tryggði liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég hef aðeins skoðað söguna, tölfræðina og annað en ég hef áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann og við Vinícius,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid í dag. Never seen player treated as badly as Vinícius - Ancelotti https://t.co/G5xsKqdn3A— ESPN (@espnvipweb) March 9, 2024 „Það er sparkað í hann, það er flautað á hann, hann er svívirtur. Og hvað gerir hann? Hann skorar mörk og gefur stoðsendingar. Svo á ég að tala um viðhorfið hans. Nei, kemur ekki til greina,“ sagði Ancelotti. „Allir ættu að breyta sínu viðhorfi gagnvart Vinícius. Út frá minni reynslu þá hefur svo hæfileikaríkur leikmaður aldrei þurft að þola það sem Vinícius hefur þurft að þola. Á móti Rayo Vallecano fékk hann karakterspark í höfuðið en það var ekki einu sinni gult spjald. Nú eru allir að biðja um rautt spjald á hann fyrir að ýta manni á móti Leipzig,“ sagði Ancelotti. Vinícius hefur skorað 9 mörk í 18 deildarleikjum á leiktíðinni og 3 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni. Það er bara Jude Bellingham sem hefur skorað meira en hann í Real Madrid liðinu.
Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira