Pétur riftir við Blika og íhugar að hætta Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2024 15:31 Pétur Theodór Árnason sló í gegn sem framherji Gróttu í Lengjudeildinni og fékk samning hjá einu besta liði landsins, Breiðabliki, en náði aðeins að spila einn deildarleik fyrir Blika. VÍSIR/VILHELM Framherjinn hávaxni Pétur Theodór Árnason er á batavegi eftir að hafa meiðst í hné enn einu sinni, en hefur rift samningi sínum við knattspyrnudeild Breiðabliks og íhugar að hætta. Þetta staðfesti Pétur við Fótbolta.net í dag. Hann náði því aðeins að leika einn leik með Breiðabliki í Bestu deildinni, eftir að hafa komið frá Gróttu haustið 2021. Meiðsli hafa nefnilega sett risastórt strik í reikninginn á ferli Péturs, sem er 28 ára gamall. Hann kom til Breiðabliks eftir að hafa raðað inn 23 mörkum í Lengjudeildinni 2021, en var rétt búinn að æfa í viku með Blikum þegar hann sleit krossband í hné, í þriðja sinn á ferlinum. Eftir að hafa jafnað sig af þeim meiðslum fór Pétur að láni til Gróttu síðasta sumar og skoraði sex mörk í níu leikjum í Lengjudeildinni, áður en hann reif liðþófa í hnénu og þurfti enn og aftur að fara undir hnífinn. Pétur hefur nú rift samningi við Breiðablik og íhugar að leggja jafnvel takkaskóna á hilluna. „Ég má í raun gera allt á æfingum, var byrjaður í sendingaræfingum og aðeins að fikra mig áfram. Ég ákvað í síðustu viku að stíga aðeins frá þessu þannig ég og Breiðablik ákváðum að rifta. Þetta var alltaf að fara vera langsótt hjá mér í Breiðabliki í sumar þannig mér fannst best bara að stíga aðeins frá þessu og sjá til hvað ég vil gera í sumar. Hvort sem það verði að halda áfram einhvers staðar eða bara segja þetta gott,“ segir Pétur við Fótbolta.net. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Þetta staðfesti Pétur við Fótbolta.net í dag. Hann náði því aðeins að leika einn leik með Breiðabliki í Bestu deildinni, eftir að hafa komið frá Gróttu haustið 2021. Meiðsli hafa nefnilega sett risastórt strik í reikninginn á ferli Péturs, sem er 28 ára gamall. Hann kom til Breiðabliks eftir að hafa raðað inn 23 mörkum í Lengjudeildinni 2021, en var rétt búinn að æfa í viku með Blikum þegar hann sleit krossband í hné, í þriðja sinn á ferlinum. Eftir að hafa jafnað sig af þeim meiðslum fór Pétur að láni til Gróttu síðasta sumar og skoraði sex mörk í níu leikjum í Lengjudeildinni, áður en hann reif liðþófa í hnénu og þurfti enn og aftur að fara undir hnífinn. Pétur hefur nú rift samningi við Breiðablik og íhugar að leggja jafnvel takkaskóna á hilluna. „Ég má í raun gera allt á æfingum, var byrjaður í sendingaræfingum og aðeins að fikra mig áfram. Ég ákvað í síðustu viku að stíga aðeins frá þessu þannig ég og Breiðablik ákváðum að rifta. Þetta var alltaf að fara vera langsótt hjá mér í Breiðabliki í sumar þannig mér fannst best bara að stíga aðeins frá þessu og sjá til hvað ég vil gera í sumar. Hvort sem það verði að halda áfram einhvers staðar eða bara segja þetta gott,“ segir Pétur við Fótbolta.net.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira