Hjartnæm stund Guðna með Herði og Kára Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2024 11:05 Guðni Th. Jóhannesson með þeim Ingu Rós Ingólfsdóttur og Herði Áskelssyni á verðlaunaafhendingunni í gær. Forseti Íslands Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, þótti vænt um að Hörður Áskelsson skyldi hljóta heiðursverðlaun á uppskeruhátíð íslensks tónlistarfólks í Hörpu í gærkvöldi. Þá fannst honum gaman að fá að afhenda Kára Egilssyni viðurkenningu sem bjartasta vonin. Framlagt hans til menningar og lista er svo sannarlega mikilsvert og þar að auki er hann þægilegur í öllu viðmóti. Það getur Eliza vitnað um, söng í Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar þegar hún var nýflutt til Íslands, staðráðin í að koma sér inn í samfélagið hér og læra málið. Kári Egilsson og Guðni Th. Jóhannesson.Forseti Íslands Eins vænt fannst mér að mega afhenda Kára Egilssyni þá viðurkenningu að teljast bjartasta vonin í tónlistarlífi landsins nú um stundir. Kára er margt til lista lagt, leikur popp og djass jöfnum höndum, menntaður í klassískri tónlist og er þegar búinn að sýna hvað í honum býr. Óskar Logi Ágústsson, Guðni Th. Jóhannesson og Fannar Ingi Friðþjófsson.Forseti Íslands Loks var auðvitað gaman að hitta tvo Álftesinga í öllum herlegheitunum, Fannar sem sögn svo blítt með Hipsumhaps uppi á sviði og Óskar Loga sem framdi svakalegan gítargjörning uppi á palli úti í sal, til heiðurs Björgvini Gíslasyni sem lést nú nýverið. Það var falleg stund. Ég óska Kára Egilssyni, Herði Áskelssyni, öðrum verðlaunahöfum og öllum sem voru tilnefnd til slíks heiðurs hjartanlega til hamingju. Einnig óska ég öllum velfarnaðar sem kynna íslenska tónlist hér heima og erlendis á hinum ýmsum sviðum. Við eigum frábært listafólk, við Íslendingar! Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Menning Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Patr!k og Laufey meðal handhafa Íslensku tónlistarverðlaunanna Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld í Silfurbergi í Hörpu. Fjöldi tónlistarmanna steig á svið og var veislustjórn í höndum mandólínleikarans og Geirfuglsins Freys Eyjólfssonar. 12. mars 2024 22:01 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Framlagt hans til menningar og lista er svo sannarlega mikilsvert og þar að auki er hann þægilegur í öllu viðmóti. Það getur Eliza vitnað um, söng í Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar þegar hún var nýflutt til Íslands, staðráðin í að koma sér inn í samfélagið hér og læra málið. Kári Egilsson og Guðni Th. Jóhannesson.Forseti Íslands Eins vænt fannst mér að mega afhenda Kára Egilssyni þá viðurkenningu að teljast bjartasta vonin í tónlistarlífi landsins nú um stundir. Kára er margt til lista lagt, leikur popp og djass jöfnum höndum, menntaður í klassískri tónlist og er þegar búinn að sýna hvað í honum býr. Óskar Logi Ágústsson, Guðni Th. Jóhannesson og Fannar Ingi Friðþjófsson.Forseti Íslands Loks var auðvitað gaman að hitta tvo Álftesinga í öllum herlegheitunum, Fannar sem sögn svo blítt með Hipsumhaps uppi á sviði og Óskar Loga sem framdi svakalegan gítargjörning uppi á palli úti í sal, til heiðurs Björgvini Gíslasyni sem lést nú nýverið. Það var falleg stund. Ég óska Kára Egilssyni, Herði Áskelssyni, öðrum verðlaunahöfum og öllum sem voru tilnefnd til slíks heiðurs hjartanlega til hamingju. Einnig óska ég öllum velfarnaðar sem kynna íslenska tónlist hér heima og erlendis á hinum ýmsum sviðum. Við eigum frábært listafólk, við Íslendingar!
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Menning Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Patr!k og Laufey meðal handhafa Íslensku tónlistarverðlaunanna Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld í Silfurbergi í Hörpu. Fjöldi tónlistarmanna steig á svið og var veislustjórn í höndum mandólínleikarans og Geirfuglsins Freys Eyjólfssonar. 12. mars 2024 22:01 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Patr!k og Laufey meðal handhafa Íslensku tónlistarverðlaunanna Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld í Silfurbergi í Hörpu. Fjöldi tónlistarmanna steig á svið og var veislustjórn í höndum mandólínleikarans og Geirfuglsins Freys Eyjólfssonar. 12. mars 2024 22:01