Sautján ára varnarmaður Barcelona valinn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 08:00 Pau Cubarsí Peredes sést hér þegar hann var með sautján ára landsliðinu á EM á síðasta ári. Getty/Ben McShane Miðvörðurinn ungi Pau Cubarsí hefur slegið í gegn með Barcelona í síðustu leikjum og nú er búið að velja strákinn í spænska landsliðið. Hinn sautján ára gamli Cubarsí hefur verið fastamaður í miðri vörn Börsungar og átti mjög góðan leik þegar liðið komst áfram í Meistaradeildinni eftir sigur á Napoli í vikunni. 17-year-old Pau Cubarsí receives his first call-up for Spain #EURO2024 pic.twitter.com/4S6yxehW6i— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 15, 2024 Cubarsí er í spænska landsliðshópnum sem valinn var í dag fyrir vináttulandsleiki við Kólumbíu og Brasilíu. Hann kom inn í aðallið Barcelona í janúar og hefur ekki litið til baka síðan. Cubarsí er að koma upp í gegnum unglingastarf Katalóníufélagsins. Annar kornungur Barcelona leikmaður er einnig í hópnum en það er hinn sextán ára gamli Lamine Yamal. Lamine skoraði sitt fyrsta landsliðsmark síðasta haust. Cubarsí, a por la marca de Ramos Si debuta, será el defensa más joven en jugar con la @SEFutbol Ramos debutó a los 18 años, 11 meses y 28 días. Ahora, 15 años después, Pau Cubarsí -17 años el 22 de enero-, se dispone a rebajar la precoz marca del Ramos pic.twitter.com/AoOTq1nGxa— MARCA (@marca) March 15, 2024 „Við öll sem höfum horft á Pau spila vitum hvernig leikmaður hann er og getur orðið. Frammistaða hans kemur okkur ekki á óvart eins og sumum öðrum. Hann hefur mikla möguleika. Við horfum ekki á aldur manna heldur hvernig þeir standa sig. Pau Cubarsí er á góðum stað og við erum spenntir fyrir að vinna með honum. Ég vil hafa hann í landsliðinu í langan tíma,“ sagði landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente. ESPN segir frá. „Ég er ánægður með að geta valið þessa ungu leikmenn í hópinn því með því er framtíð spænska fótboltans er tryggð. Þessir tveir leikmenn eru báðir mjög sérstakir. Það er ekki vani að hafa sextán og sautján ára stráka í landsliðinu. Við höfum valið þá af sannfæringu og erum fullvissir um réttmæti þess. Þeir eru tilbúnir og við erum ekki hræddir að velja þá,“ sagði De la Fuente. Pau Cubarsi had Victor Osimhen locked up on Tuesday night pic.twitter.com/bZKS5WI6X1— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) March 15, 2024 Spænski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Cubarsí hefur verið fastamaður í miðri vörn Börsungar og átti mjög góðan leik þegar liðið komst áfram í Meistaradeildinni eftir sigur á Napoli í vikunni. 17-year-old Pau Cubarsí receives his first call-up for Spain #EURO2024 pic.twitter.com/4S6yxehW6i— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 15, 2024 Cubarsí er í spænska landsliðshópnum sem valinn var í dag fyrir vináttulandsleiki við Kólumbíu og Brasilíu. Hann kom inn í aðallið Barcelona í janúar og hefur ekki litið til baka síðan. Cubarsí er að koma upp í gegnum unglingastarf Katalóníufélagsins. Annar kornungur Barcelona leikmaður er einnig í hópnum en það er hinn sextán ára gamli Lamine Yamal. Lamine skoraði sitt fyrsta landsliðsmark síðasta haust. Cubarsí, a por la marca de Ramos Si debuta, será el defensa más joven en jugar con la @SEFutbol Ramos debutó a los 18 años, 11 meses y 28 días. Ahora, 15 años después, Pau Cubarsí -17 años el 22 de enero-, se dispone a rebajar la precoz marca del Ramos pic.twitter.com/AoOTq1nGxa— MARCA (@marca) March 15, 2024 „Við öll sem höfum horft á Pau spila vitum hvernig leikmaður hann er og getur orðið. Frammistaða hans kemur okkur ekki á óvart eins og sumum öðrum. Hann hefur mikla möguleika. Við horfum ekki á aldur manna heldur hvernig þeir standa sig. Pau Cubarsí er á góðum stað og við erum spenntir fyrir að vinna með honum. Ég vil hafa hann í landsliðinu í langan tíma,“ sagði landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente. ESPN segir frá. „Ég er ánægður með að geta valið þessa ungu leikmenn í hópinn því með því er framtíð spænska fótboltans er tryggð. Þessir tveir leikmenn eru báðir mjög sérstakir. Það er ekki vani að hafa sextán og sautján ára stráka í landsliðinu. Við höfum valið þá af sannfæringu og erum fullvissir um réttmæti þess. Þeir eru tilbúnir og við erum ekki hræddir að velja þá,“ sagði De la Fuente. Pau Cubarsi had Victor Osimhen locked up on Tuesday night pic.twitter.com/bZKS5WI6X1— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) March 15, 2024
Spænski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira