Guardiola: Orðið að svolítilli hefð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 20:30 Pep Guardiola fær enn einu sinni að glíma við Real Madrid. Getty/Robbie Jay Barratt Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fær enn á ný það verkefni að mæta Real Madrid í Meistaradeildinni. Þriðja árið í röð mætast liðin í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. „Það er ekkert annað í boði en að takast á við þetta verkefni. Þetta er orðið að svolítilli hefð. Þrjú ár í röð,“ sagði Pep Guardiola. „Þetta eru kóngar keppninnar. Svoleiðis er það bara. Vonandi verður við á góðum stað þegar kemur að leiknum. Það eru nokkrar vikur i fyrri leikinn,“ sagði Guardiola. Í fyrra mættust liðin í undanúrslitunum. Liðin gerðu þá 1-1 jafntefli á Spáni en Manchester City vann seinni leikinn 4-0 á heimavelli þar sem Bernando Silva skoraði tvö mörk og þeir Manuel Akanji og Julián Álvarez skoruðu hin mörkin. Tímabilið á undan mættust liðin líka í undanúrslitum og þar vantaði ekki dramatíkina. Manchester City vann fyrri leikinn 4-3 á heimavelli en Real Madrid þann seinni 3-1 eftir framlengingu. City var þá í góðum málum og 1-0 yfir undir lok leiksins. Rodrygi skoraði þá tvö mörk með örstuttu millibili, á 90. og 90.+1 og tryggði spænska liðinu framlengingu. Karim Benzema skaut Real síðan í úrslitaleikinn í framlengingunni. Guardiola on Real Madrid vs City in UCL: It looks like little bit of a tradition, three years in a row playing the kings of the competition! . Hopefully we arrive in a good moment. Second leg at home, it is what it is . pic.twitter.com/TklxCOgcya— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 15, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Þriðja árið í röð mætast liðin í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. „Það er ekkert annað í boði en að takast á við þetta verkefni. Þetta er orðið að svolítilli hefð. Þrjú ár í röð,“ sagði Pep Guardiola. „Þetta eru kóngar keppninnar. Svoleiðis er það bara. Vonandi verður við á góðum stað þegar kemur að leiknum. Það eru nokkrar vikur i fyrri leikinn,“ sagði Guardiola. Í fyrra mættust liðin í undanúrslitunum. Liðin gerðu þá 1-1 jafntefli á Spáni en Manchester City vann seinni leikinn 4-0 á heimavelli þar sem Bernando Silva skoraði tvö mörk og þeir Manuel Akanji og Julián Álvarez skoruðu hin mörkin. Tímabilið á undan mættust liðin líka í undanúrslitum og þar vantaði ekki dramatíkina. Manchester City vann fyrri leikinn 4-3 á heimavelli en Real Madrid þann seinni 3-1 eftir framlengingu. City var þá í góðum málum og 1-0 yfir undir lok leiksins. Rodrygi skoraði þá tvö mörk með örstuttu millibili, á 90. og 90.+1 og tryggði spænska liðinu framlengingu. Karim Benzema skaut Real síðan í úrslitaleikinn í framlengingunni. Guardiola on Real Madrid vs City in UCL: It looks like little bit of a tradition, three years in a row playing the kings of the competition! . Hopefully we arrive in a good moment. Second leg at home, it is what it is . pic.twitter.com/TklxCOgcya— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 15, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti