Svekkjandi tap hjá Sveindísi og Wolfsburg stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 19:30 Sveindísi Jane Jónsdóttir í baráttunni um boltann í leiknum í kvöld. Getty/Simon Hofmann Langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur skilaði marki en kom ekki í veg fyrir mögulega dýrkeypt tap hjá hennar liði í kvöld. Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar í Wolfsburg töpuðu nefnilega dýrmætum stigum í baráttunni við Bayern München um Þýskalandsmeistaratitilinn. Wolfsburg tapaði 2-1 á útivelli á móti Hoffenheim en Hoffenheim liðið er í þriðja sæti deildarinnar. Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg og lék allan leikinn. Hún féll niður á hnén í leikslok enda vonbrigðin mikil. Sveindís reyndi fjögur skot og skapaði fjögur færi fyrir liðsfélaga sína en því miður fyrir hana og liðið hennar varð aðeins eitt þeirra að marki, Fyrra mark Hoffenheim kom á 21. mínútu en það skoraði Paulina Krumbiegel. Seinna markið skoraði Michaela Specht úr vítaspyrnu á 70. mínútu. Wolfsburg minnkaði muninn á 89. mínútu en markið skoraði Jule Brand með skalla eftir innkast frá Sveindísi. Það vantaði ekki yfirburði Wolfsburg út á vellinum en þeim var fyrirmunað að skora. Skotin enduðu 34-8 fyrir Wolfsburg og þær voru 62 prósent með boltann. Wolfsburg gat farið á toppinn með sigri en er nú einu stigi á eftir Glódísi Perlu Viggósdóttur og félögum í Bayern München sem eiga leik inni á morgun. Þýski boltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar í Wolfsburg töpuðu nefnilega dýrmætum stigum í baráttunni við Bayern München um Þýskalandsmeistaratitilinn. Wolfsburg tapaði 2-1 á útivelli á móti Hoffenheim en Hoffenheim liðið er í þriðja sæti deildarinnar. Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg og lék allan leikinn. Hún féll niður á hnén í leikslok enda vonbrigðin mikil. Sveindís reyndi fjögur skot og skapaði fjögur færi fyrir liðsfélaga sína en því miður fyrir hana og liðið hennar varð aðeins eitt þeirra að marki, Fyrra mark Hoffenheim kom á 21. mínútu en það skoraði Paulina Krumbiegel. Seinna markið skoraði Michaela Specht úr vítaspyrnu á 70. mínútu. Wolfsburg minnkaði muninn á 89. mínútu en markið skoraði Jule Brand með skalla eftir innkast frá Sveindísi. Það vantaði ekki yfirburði Wolfsburg út á vellinum en þeim var fyrirmunað að skora. Skotin enduðu 34-8 fyrir Wolfsburg og þær voru 62 prósent með boltann. Wolfsburg gat farið á toppinn með sigri en er nú einu stigi á eftir Glódísi Perlu Viggósdóttur og félögum í Bayern München sem eiga leik inni á morgun.
Þýski boltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Sjá meira