Tíu ár af fyndnum dýralífsmyndum Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2024 11:13 Nikon CWPA Ljósmyndasamkeppnin Comedy wildlife photography awards 2024 er hafin. Um árlega keppni er að ræða þar sem fólk um allan heim sendir inn þúsundir fyndnar ljósmyndir sem það fangar í náttúrunni. Keppnin hófst formlega þann 16. mars og getur hver sem er tekið þátt með því að senda myndina inn fyrir 31. júlí. Finna má frekari upplýsingar á vef keppninnar. CWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Þetta er í tíunda sinn sem keppnin er haldin og að þessu sinni er keppnin studd af Nikon og ber nafn fyrirtækisins, Nikon Comedy Wildlife Awards. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr keppninni sem ekki hafa verið birtar áður. „Nei, ÞÚ!“ var annar björninn pottþétt að öskra á bjarnísku.Sidra Monreal Burshteyn/Comedy Wildlife Awards Það hefur eitthvað mjög alvarlegt komið fyrir þessa mörgæs.Francis Glassup/Comedy Wildlife Awards Menn hafa af og til athugað hvað þeir koma mörgum pennum upp í sig, eða einhverju öðru. Þetta er væntanlega einhver sambærilegur leikur.Timea Ambrus/Comedy Wildlife Awards Þetta gæti verið plakat kvikmyndar frá Lifetime um hamingjusamt par sem eignast nýjan nágranna. Við fyrstu sýn er hann góður granni og ljúflegur. Undir yfirborðinu kraumar þó hættulegur maður (fugl í þessu tilfelli) og án þess að vita af því, er parið í mikilli hættu.Alex Pansier/Comedy Wildlife Awards Ég væri ekki til í að mæta þessum í dimmu húsasundi, skógi eða bara hvar sem er.Alvin Tarkmees/Comedy Wildlife Awards Þessi ungi api virðist með eitthvað á samviskunni.Jo De Payw/Comedy Wildlife Awards Apar geta verið merkilega hjálpsamir.Atsuyuki Ohshima/Comedy Wildlife Awards Ekki fylgir sögunni hvað þessi fugl sagði áður en hann var sleginn utanundir.Anna Wiazowska/Comedy Wildlife Awards Þetta hlýtur að vera afrakstur einhverrar vopnavæðinar dýra hjá bandaríska hernum.Michael Rigney/Comedy Wildlife Awards Það eina sem vantar á þessa mynd er gæru fyrir hann til að liggja á.Emeline Robert Pottorff/Comedy Wildlife Awards Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Tengdar fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. 24. október 2022 11:18 Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01 Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. 7. desember 2021 11:52 Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. 17. nóvember 2021 20:22 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Keppnin hófst formlega þann 16. mars og getur hver sem er tekið þátt með því að senda myndina inn fyrir 31. júlí. Finna má frekari upplýsingar á vef keppninnar. CWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Þetta er í tíunda sinn sem keppnin er haldin og að þessu sinni er keppnin studd af Nikon og ber nafn fyrirtækisins, Nikon Comedy Wildlife Awards. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr keppninni sem ekki hafa verið birtar áður. „Nei, ÞÚ!“ var annar björninn pottþétt að öskra á bjarnísku.Sidra Monreal Burshteyn/Comedy Wildlife Awards Það hefur eitthvað mjög alvarlegt komið fyrir þessa mörgæs.Francis Glassup/Comedy Wildlife Awards Menn hafa af og til athugað hvað þeir koma mörgum pennum upp í sig, eða einhverju öðru. Þetta er væntanlega einhver sambærilegur leikur.Timea Ambrus/Comedy Wildlife Awards Þetta gæti verið plakat kvikmyndar frá Lifetime um hamingjusamt par sem eignast nýjan nágranna. Við fyrstu sýn er hann góður granni og ljúflegur. Undir yfirborðinu kraumar þó hættulegur maður (fugl í þessu tilfelli) og án þess að vita af því, er parið í mikilli hættu.Alex Pansier/Comedy Wildlife Awards Ég væri ekki til í að mæta þessum í dimmu húsasundi, skógi eða bara hvar sem er.Alvin Tarkmees/Comedy Wildlife Awards Þessi ungi api virðist með eitthvað á samviskunni.Jo De Payw/Comedy Wildlife Awards Apar geta verið merkilega hjálpsamir.Atsuyuki Ohshima/Comedy Wildlife Awards Ekki fylgir sögunni hvað þessi fugl sagði áður en hann var sleginn utanundir.Anna Wiazowska/Comedy Wildlife Awards Þetta hlýtur að vera afrakstur einhverrar vopnavæðinar dýra hjá bandaríska hernum.Michael Rigney/Comedy Wildlife Awards Það eina sem vantar á þessa mynd er gæru fyrir hann til að liggja á.Emeline Robert Pottorff/Comedy Wildlife Awards
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Tengdar fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. 24. október 2022 11:18 Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01 Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. 7. desember 2021 11:52 Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. 17. nóvember 2021 20:22 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. 24. október 2022 11:18
Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30
Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01
Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. 7. desember 2021 11:52
Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. 17. nóvember 2021 20:22