Faðir Neymars segir fjölskylduna ekki gefa Dani Alves meiri pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 15:01 Dani Alves huggar Neymar eftir að Brasilíumenn duttu út í átta liða úrslitum á HM í Katar 2022. Getty/Visionhaus Dani Alves þarf að safna einni milljón evra í tryggingu til þess að sleppa út úr fangelsi. Hann getur ekki lengur seilst ofan í vasa vinar síns. Neymar hjálpaði fyrrum liðsfélaga sínum, hjá Barcelona og brasilíska landsliðinu, með lögfræðikostnaðinn þegar réttarhaldið stóð yfir en faðir Neymar segir að nú sé komið nóg. Dani Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmtistaðarklósetti í Barcelona. Um leið og dómurinn féll þá breyttist afstaða Neymar og fjölskyldu hans til þess að aðstoða hann. ESPN segir frá. Alves áfrýjaði dómnum og lögfræðingar hans fengu það síðan í gegn að hann fengi að fara úr fangelsinu gegn tryggingu þar til að málið væri tekið fyrir. Sú trygging er hins vegar ein milljón evra eða 149 milljónir íslenskra króna. Brasilískir miðlar sögu fyrst frá því að Neymar ætlaði að borga trygginguna fyrir Dani Alves en það er ekki rétt. Faðir hans ákvað að senda frá sér tilkynningu til að það væri á hreinu. „Fyrir okkur og fyrir mína fjölskyldu, þá er þessu lokið,“ sagði faðir Neymars, Neymar da Silva Santos Sr, í yfirlýsingu. Alves fékk pening frá Neymar til að hjálpa sér með háan lögfræðikostnað. Alveg hefur mörgum sinnum breytt sögu sinni af því sem gerðist og ávallt eftir að nýjar sannanir gegn honum komu fram. „Um leið og spænskur dómstóll dæmdi hann sekan voru uppi vangaveltur um og tilraunir til að bendla mitt nafn og nafn sonar míns við málið en við komum ekki nálægt þessu lengur,“ sagði Neymar eldri. Hann bætti því við hann vonaðist eftir því að Alves finni svörin við því sem hann leiti innan sinni eigin fjölskyldu. Spænski boltinn Tengdar fréttir 149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. 20. mars 2024 11:30 Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22. febrúar 2024 09:29 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Neymar hjálpaði fyrrum liðsfélaga sínum, hjá Barcelona og brasilíska landsliðinu, með lögfræðikostnaðinn þegar réttarhaldið stóð yfir en faðir Neymar segir að nú sé komið nóg. Dani Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmtistaðarklósetti í Barcelona. Um leið og dómurinn féll þá breyttist afstaða Neymar og fjölskyldu hans til þess að aðstoða hann. ESPN segir frá. Alves áfrýjaði dómnum og lögfræðingar hans fengu það síðan í gegn að hann fengi að fara úr fangelsinu gegn tryggingu þar til að málið væri tekið fyrir. Sú trygging er hins vegar ein milljón evra eða 149 milljónir íslenskra króna. Brasilískir miðlar sögu fyrst frá því að Neymar ætlaði að borga trygginguna fyrir Dani Alves en það er ekki rétt. Faðir hans ákvað að senda frá sér tilkynningu til að það væri á hreinu. „Fyrir okkur og fyrir mína fjölskyldu, þá er þessu lokið,“ sagði faðir Neymars, Neymar da Silva Santos Sr, í yfirlýsingu. Alves fékk pening frá Neymar til að hjálpa sér með háan lögfræðikostnað. Alveg hefur mörgum sinnum breytt sögu sinni af því sem gerðist og ávallt eftir að nýjar sannanir gegn honum komu fram. „Um leið og spænskur dómstóll dæmdi hann sekan voru uppi vangaveltur um og tilraunir til að bendla mitt nafn og nafn sonar míns við málið en við komum ekki nálægt þessu lengur,“ sagði Neymar eldri. Hann bætti því við hann vonaðist eftir því að Alves finni svörin við því sem hann leiti innan sinni eigin fjölskyldu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir 149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. 20. mars 2024 11:30 Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22. febrúar 2024 09:29 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. 20. mars 2024 11:30
Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22. febrúar 2024 09:29