Kielce hefur þriggja stiga forskot á Wisla Plock sem á bara eftir einn leik.
Það var ljóst frá byrjun að Kielce ætlaði ekki að missa frá sér deildarmeistaratitilinn en liðið var komið átta mörkum yfir í hálfleik 24-16.
Kuelce vann 25 af 26 leikjum sínum á leiktíðinni en nú tekur við úrslitakeppnina um pólska titilinn.
Haukur skoraði eitt mark í dag en markahæstu menn liðsins voru Benoit Kounkou með átta mörk og Dani Dujshebaev með sjö mörk.