Ísland upp um eitt sæti hjá FIFA en Norðmenn niður fyrir Malí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 09:16 Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda á móti Úkraínu. Getty/Rafal Oleksiewicz Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkaði sig um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið situr nú í 72. sæti á listanum en íslensku strákarnir fóru upp fyrir Bosníumenn að þessu sinni. Íslenska liðið hafði ekki verið neðar á listanum í ellefu ár þegar liðið datt niður í 73. sætið á listanum sem var gefinn út í febrúar. Sigur á Ísraelsmönnum í umspilinu hjálpar liðinu upp listann þrátt fyrir tap á móti Úkraínu nokkrum dögum síðar. Norðmenn falla niður um eitt sæti og eru í 47. sæti listans. Norskir fjölmiðlar slá því upp að norska liðið sé nú komið niður fyrir Malí í FIFA-listanum. Panama og Rúmenía eru líka fyrir ofan norska landsliðið sem hefur ekki komist á stórmót síðan á EM 2000 þrátt fyrir að vera með tvo af öflugustu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í þeim Erling Haaland og Martin Ödegaard. Argentína og Frakkland eru áfram í tveimur efstu sætunum en Belgar hoppa upp fyrir Englendinga og í þriðja sætið. Portúgalar komast líka upp fyrir Hollendinga og sitja nú í sjötta sætinu eða í næsta sæti á eftir Brasilíu. Athygli vekur að Bandaríkjamenn eru komnir upp í ellefta sæti listans. The latest #FIFARanking is here! — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) April 4, 2024 FIFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Íslenska liðið situr nú í 72. sæti á listanum en íslensku strákarnir fóru upp fyrir Bosníumenn að þessu sinni. Íslenska liðið hafði ekki verið neðar á listanum í ellefu ár þegar liðið datt niður í 73. sætið á listanum sem var gefinn út í febrúar. Sigur á Ísraelsmönnum í umspilinu hjálpar liðinu upp listann þrátt fyrir tap á móti Úkraínu nokkrum dögum síðar. Norðmenn falla niður um eitt sæti og eru í 47. sæti listans. Norskir fjölmiðlar slá því upp að norska liðið sé nú komið niður fyrir Malí í FIFA-listanum. Panama og Rúmenía eru líka fyrir ofan norska landsliðið sem hefur ekki komist á stórmót síðan á EM 2000 þrátt fyrir að vera með tvo af öflugustu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í þeim Erling Haaland og Martin Ödegaard. Argentína og Frakkland eru áfram í tveimur efstu sætunum en Belgar hoppa upp fyrir Englendinga og í þriðja sætið. Portúgalar komast líka upp fyrir Hollendinga og sitja nú í sjötta sætinu eða í næsta sæti á eftir Brasilíu. Athygli vekur að Bandaríkjamenn eru komnir upp í ellefta sæti listans. The latest #FIFARanking is here! — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) April 4, 2024
FIFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira