Spá sérfræðinga Stúkunnar: Aðeins einn sem ekki spáir Víkingum titlinum Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2024 13:00 Sérfræðingarnir spá því að Víkingur og Valur verði í toppbaráttunni í sumar. Vísir/Hulda Margrét Sérfræðingar Stúkunnar spáðu í spilin fyrir sumarið í upphitunarþætti í vikunni. Þar voru spár allra sérfræðinganna birtar og komu ýmsir áhugaverðir molar þar í ljós. Stúkan hitaði upp fyrir Bestu deildina í knattspyrnu í vikunni með sérstökum upphitunarþætti. Þeir Guðmundur Benediktsson og Kjartan Atli Kjartansson stýrðu herlegheitunum og voru sérfræðingarnir Albert Brynjar Ingason, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson og Sigurbjörn Hreiðarsson mættir til að fara yfir málin. Meðal þess sem var farið yfir var spá sérfræðinganna. Í staðinn fyrir að birta eina sameiginlega spá var farið yfir spá hvers og eins og þurftu menn því að svara fyrir sig og mun eflaust þurfa í allt sumar. Besta deildin hefst í kvöld með leik Víkings og Stjörnunnar. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45 á Stöð 2 Sport. Það sem einna helst vakti athygli var það hvaða liði menn spáðu Íslandsmeistaratitlinum. Atli Viðar Björnsson var sá eini sem spáði ekki Víkingum titlinum og þá þurfti Albert Brynjar Ingason að svara fyrir spá sína um fallbaráttuna sem vakti eflaust ekki mikla gleði hjá hans uppeldisfélagi. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Besta deildin: Spá sérfræðinganna Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Stúkan hitaði upp fyrir Bestu deildina í knattspyrnu í vikunni með sérstökum upphitunarþætti. Þeir Guðmundur Benediktsson og Kjartan Atli Kjartansson stýrðu herlegheitunum og voru sérfræðingarnir Albert Brynjar Ingason, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson og Sigurbjörn Hreiðarsson mættir til að fara yfir málin. Meðal þess sem var farið yfir var spá sérfræðinganna. Í staðinn fyrir að birta eina sameiginlega spá var farið yfir spá hvers og eins og þurftu menn því að svara fyrir sig og mun eflaust þurfa í allt sumar. Besta deildin hefst í kvöld með leik Víkings og Stjörnunnar. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45 á Stöð 2 Sport. Það sem einna helst vakti athygli var það hvaða liði menn spáðu Íslandsmeistaratitlinum. Atli Viðar Björnsson var sá eini sem spáði ekki Víkingum titlinum og þá þurfti Albert Brynjar Ingason að svara fyrir spá sína um fallbaráttuna sem vakti eflaust ekki mikla gleði hjá hans uppeldisfélagi. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Besta deildin: Spá sérfræðinganna
Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00