Mögnuð Elín Jóna mikilvægasti leikmaður síðustu umferðar undankeppninnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2024 17:45 Elín Jóna varði nær allt sem á markið kom. Vísir/Anton Brink Markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir var hreinlega mögnuð þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2024 kvenna í handbolta sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss síðar á þessu ári. Ísland lagði Færeyjar með fjögurra marka mun, 24-20, í lokaumferð undankeppninnar. Elín Jóna átti svo sannarlega sinn þátt í sigrinum en hún varði 17 skot í leiknum. „Mér líður rosa vel, við gerðum það sem við ætluðum að gera. Þetta er geðveikt, tvö stórmót í röð og það er eitthvað sem maður er stoltur af. Vörnin var að standa sig vel og planið okkar gekk mjög vel, ef það var eitthvað sem fór úrskeiðis þá löguðum það í gegnum leikinn. Það virkaði allt mjög vel í dag,“ sagði Elín Jóna í viðtali við Vísi eftir leik. Handknattleikssamband Evrópu er á því að allt sem Elín Jóna gerði hafi virkað vel og var hún valin leikmaður umferðarinnar á samfélagsmiðlum sambandsins. Var birt myndband af bestu vörslum hennar í leiknum. ( %) to get @HSI_Iceland to their first #ehfeuro since 2012! Cheers for the last round MVP, #ehfeuro2024 #catchthespirit pic.twitter.com/BYBz01xpxP— EHF EURO (@EHFEURO) April 9, 2024 Hvað varðar lokamótið í nóvember er Ísland með skýr markmið að mati markvarðarins. „Markmiðið er að komast áfram í milliriðilinn. Það er algjörlega markmiðið, mér finnst þetta mjög flott miðað við hvað það er langt síðan við höfum verið á EM og erum mjög spenntar að sýna hvað við getum.“ Elín Jóna var mögnuð gegn Færeyjum.Vísir/Anton Brink Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Ísland ekki í neðsta flokki fyrir EM Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum. 8. apríl 2024 13:19 „Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012. 7. apríl 2024 19:18 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Ísland lagði Færeyjar með fjögurra marka mun, 24-20, í lokaumferð undankeppninnar. Elín Jóna átti svo sannarlega sinn þátt í sigrinum en hún varði 17 skot í leiknum. „Mér líður rosa vel, við gerðum það sem við ætluðum að gera. Þetta er geðveikt, tvö stórmót í röð og það er eitthvað sem maður er stoltur af. Vörnin var að standa sig vel og planið okkar gekk mjög vel, ef það var eitthvað sem fór úrskeiðis þá löguðum það í gegnum leikinn. Það virkaði allt mjög vel í dag,“ sagði Elín Jóna í viðtali við Vísi eftir leik. Handknattleikssamband Evrópu er á því að allt sem Elín Jóna gerði hafi virkað vel og var hún valin leikmaður umferðarinnar á samfélagsmiðlum sambandsins. Var birt myndband af bestu vörslum hennar í leiknum. ( %) to get @HSI_Iceland to their first #ehfeuro since 2012! Cheers for the last round MVP, #ehfeuro2024 #catchthespirit pic.twitter.com/BYBz01xpxP— EHF EURO (@EHFEURO) April 9, 2024 Hvað varðar lokamótið í nóvember er Ísland með skýr markmið að mati markvarðarins. „Markmiðið er að komast áfram í milliriðilinn. Það er algjörlega markmiðið, mér finnst þetta mjög flott miðað við hvað það er langt síðan við höfum verið á EM og erum mjög spenntar að sýna hvað við getum.“ Elín Jóna var mögnuð gegn Færeyjum.Vísir/Anton Brink
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Ísland ekki í neðsta flokki fyrir EM Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum. 8. apríl 2024 13:19 „Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012. 7. apríl 2024 19:18 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Ísland ekki í neðsta flokki fyrir EM Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum. 8. apríl 2024 13:19
„Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012. 7. apríl 2024 19:18