Fáar skorað gegn Þýskalandi en tvær þeirra eru mæðgur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 15:32 Hlín Eiríksdóttur í leiknum á móti Þýskalandi í gær. Hún endurtók afrek móður sinnar frá því 36 árum og sjö mánuðum fyrr. Getty/Marco Steinbrenner Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir komst í fámennan hóp með því að skora á móti Þýskalandi í gærkvöldi en í þessum fámenna hóp er líka móðir hennar Guðrún Sæmundsdóttir. Hlín varð nefnilega aðeins sjötta íslenska konan til að skora á móti Þýskalandi hjá A-landsliðum. Hlín jafnaði metin í 1-1 á 23 mínútu í gær en íslenska liðið tapaði á leiknum á endanum 3-1. Markatala íslenska liðsins á móti Þýskalandi er 7-69. Sex leikmenn hafa skorað þessi sjö mörk. Fyrsta markið á móti Þýskalandi skoraði Katrín María Eiríksdóttir í 1-4 tapi á Kópavogsvelli 27. júlí 1986. Árið eftir skoruðu þær Ragnheiður Víkingsdóttir og Guðrún Sæmundsdóttir í 3-2 tapi á útivelli. Þær áttu báðar dætur í landsliði Íslands í gær því Ragnheiður er móður Hildar Antonsdóttur og Guðrún er móðir Hlínar. Markið hennar Guðrúnar kom á 54. mínútu leiksins og hún skoraði það með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Aukaspyrnuna tók hún af um 27 metra færi og skoraði í stöngin og inn. Guðrún spilaði sem miðvörður en náði því sumarið 1989 að verða markadrottning í deildinni þrátt fyrir að spila sem varnarmaður. Það sumar skoraði hún sjö af tólf mörkum sínum beint úr aukaspyrnu. Það liðu 36 ár, sjö mánuðir og þrír dagar á milli marka mæðgnanna á móti Þýskalandi. Hin þrjú landsliðsmörk Íslands á móti Þýskalandi komu í eina sigurleiknum sem var 20. október 2019. Dagný Brynjarsdóttir skoraði tvö mörk í þeim leik og Elín Metta Jensen eitt. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Hlín varð nefnilega aðeins sjötta íslenska konan til að skora á móti Þýskalandi hjá A-landsliðum. Hlín jafnaði metin í 1-1 á 23 mínútu í gær en íslenska liðið tapaði á leiknum á endanum 3-1. Markatala íslenska liðsins á móti Þýskalandi er 7-69. Sex leikmenn hafa skorað þessi sjö mörk. Fyrsta markið á móti Þýskalandi skoraði Katrín María Eiríksdóttir í 1-4 tapi á Kópavogsvelli 27. júlí 1986. Árið eftir skoruðu þær Ragnheiður Víkingsdóttir og Guðrún Sæmundsdóttir í 3-2 tapi á útivelli. Þær áttu báðar dætur í landsliði Íslands í gær því Ragnheiður er móður Hildar Antonsdóttur og Guðrún er móðir Hlínar. Markið hennar Guðrúnar kom á 54. mínútu leiksins og hún skoraði það með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Aukaspyrnuna tók hún af um 27 metra færi og skoraði í stöngin og inn. Guðrún spilaði sem miðvörður en náði því sumarið 1989 að verða markadrottning í deildinni þrátt fyrir að spila sem varnarmaður. Það sumar skoraði hún sjö af tólf mörkum sínum beint úr aukaspyrnu. Það liðu 36 ár, sjö mánuðir og þrír dagar á milli marka mæðgnanna á móti Þýskalandi. Hin þrjú landsliðsmörk Íslands á móti Þýskalandi komu í eina sigurleiknum sem var 20. október 2019. Dagný Brynjarsdóttir skoraði tvö mörk í þeim leik og Elín Metta Jensen eitt.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira