Systkinin í Celebs frumfluttu lag Barnamenningarhátíðar Bjarki Sigurðsson skrifar 16. apríl 2024 16:17 Hrafnkell Hugi Vernharðsson, einn meðlima Celebs, dansar með nemendum Hlíðaskóla. Reykjavíkurborg Suðureyrska systkinahljómsveitin Celebs frumfluttu lag sitt Spyrja eftir þér í Hlíðskóla í dag við mikla kátínu gesta. Texti lagsins er byggður á svörum barna í verkefni um lýðræði. Þema Barnamenningarhátíðar í ár er lýðræði en í ár eru 80 ár síðan lýðveldi var stofnað á Íslandi. Systkinin Valgeir Skorri, Hrafnkell Hugi og Katla Vigdís í hljómsveitinni Celebs voru fengin til að semja lagið en þau segja verkefnið hafa verið einstaklega skemmtilegt. „Það er svo mikil orka í börnunum og við getum ekki beðið eftir því að stíga á svið í Hörpu og flytja lagið okkar,“ er haft eftir þeim í tilkynningu en hátíðin verður sett í Hörpu þriðjudaginn 23. apríl næstkomandi og stendur yfir til sunnudagsins 28. apríl. Hér fyrir neðan má sjá þegar lagið var frumflutt í dag. Klippa: Systkinin í Celebs spyrja eftir þér Einar Þorsteinsson borgarstjóri var viðstaddur er lagið var frumflutt og afhentu nemendur Hlíðaskóla honum bréf frá nemendum í fjórðu bekkjum í Reykjavík þar sem þau segja frá því hverju þau vilja breyta í samfélaginu. „Meðal þess sem fram kemur í óskum barnanna er til dæmis að banna stríð og ofbeldi, kaupa mat fyrir þá sem þurfa, frið í heiminum, hætta að selja tóbak, McDonald‘s aftur á Íslandi, hraðskreiðari lyftur í skólana og fleiri ferðir til Tene, svo eitthvað sé nefnt,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Tónlist Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Þema Barnamenningarhátíðar í ár er lýðræði en í ár eru 80 ár síðan lýðveldi var stofnað á Íslandi. Systkinin Valgeir Skorri, Hrafnkell Hugi og Katla Vigdís í hljómsveitinni Celebs voru fengin til að semja lagið en þau segja verkefnið hafa verið einstaklega skemmtilegt. „Það er svo mikil orka í börnunum og við getum ekki beðið eftir því að stíga á svið í Hörpu og flytja lagið okkar,“ er haft eftir þeim í tilkynningu en hátíðin verður sett í Hörpu þriðjudaginn 23. apríl næstkomandi og stendur yfir til sunnudagsins 28. apríl. Hér fyrir neðan má sjá þegar lagið var frumflutt í dag. Klippa: Systkinin í Celebs spyrja eftir þér Einar Þorsteinsson borgarstjóri var viðstaddur er lagið var frumflutt og afhentu nemendur Hlíðaskóla honum bréf frá nemendum í fjórðu bekkjum í Reykjavík þar sem þau segja frá því hverju þau vilja breyta í samfélaginu. „Meðal þess sem fram kemur í óskum barnanna er til dæmis að banna stríð og ofbeldi, kaupa mat fyrir þá sem þurfa, frið í heiminum, hætta að selja tóbak, McDonald‘s aftur á Íslandi, hraðskreiðari lyftur í skólana og fleiri ferðir til Tene, svo eitthvað sé nefnt,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Tónlist Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira