„Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2024 20:00 Elín Björg og fjölskylda eru búsett Í Danmörku. Aðsend Elín Björg Björnsdóttir, athafnakona og annar eigandi fataverslunarinnar FOU22, og eiginmaður hennar Christian Bruhn kynntust fyrir rúmum áratug á stefnumótaforritinu Tinder. Ástin kviknaði stuttu síðar þegar þau hittust á skemmtistaðnum Bakken í miðborg Kaupmannahafnar. Í dag eru hjónin búsett í fallegu rauðu múrsteinshúsi í úthverfi Kaupmannahafnar ásamt börnum sínum tveimur, Elmari sem er sjö ára gamall og Rósu tveggja ára. Elín Björg situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Ást er. Hvort ykkar tók fyrsta skrefið? Ég og Christian mötsuðum (e. matched) á Tinder vorið 2014 þegar ég var 26 ára og bjó með bestu vinkonu minni í Köben. Ég sem hélt að ég myndi aldrei fara á stefnumót út frá stefnumótaforriti. Aðsend Stelpurnar sem voru að vinna með mér voru að deila skemmtilegum og fyndnum sögum svo ég sló til. Ég var ekki að nenna að svara þessum lúðalegum skilaboðum en ákvað samt að kíkja á myndina af honum og hugsaði með mér hvað hann væri ótrúlega sætur. Ég sýndi stelpunum mynd af Christian og fórum að ímynda okkur að hann væri 1/2 metri lægri en ég með skæra stelpurödd og jafnvel ógeðslega nískur, allt atriði sem maður getur ekki dæmt út frá einni mynd. Það var þó ekki fyrr en nokkru seinna sem hlutirnir fóru að gerast. Fyrsti kossinn okkar: Eitt kvöldið ákvað ég að svara honum. Mér leiddist og það var einhver púki í mér. Ég spurði hann hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu. Hann svaraði mér hreinskilnislega, hann vissi það ekki. Skrifin héldu áfram og hann bauð mér á date sem ég afþakkaði þó pent en sagði honum að hann gæti sent á mig ef hann ætlaði út á lífið um helgina, sem hann svo gerði. Þegar við hittumst á skemmtistað þessa sömu helgi var ekki aftur snúið. Við skáluðum og dönsuðum, og kysstumst eftir smástund af aðdáun. Aðsend Hvernig myndirðu lýsa sambandinu ykkar: Við erum jafningjar, vinir og verndarar hvors annars. Við gefum hvort öðru svigrúm, pláss og skilning til að vera þeir einstaklingar sem við erum. Við erum mjög ólík sem hefur verið erfitt á köflum en höfum nú lært inn á hvort annað. Christian er týpan sem gerir allt eftir bókinni en ég er hvatvís og óskipulögð. Eftir að við eignuðumst börn saman varð ástin miklu dýpri. Við vorum strax yfir okkur ástfangin og ég vissi að ég ætlaði bara að vera með honum. Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Við erum ekki beint dugleg að fara á stefnumót. Við elskum að deila flösku af góðu rauðvíni, eða fá okkur Bloody mary og tala um framtíðardrauma. Þessi augnablik vekja gamla neista og tilfinningar sem drukkna mjög auðveldlega í hversdagsleikanum með tvö börn og vinnu. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: When a man loves a woman snertir mig. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Þau eru svo mörg en mér finnst Nothing compares með sinnad oconnor og Wild horses með Rolling stones lýsa svo vel brostnu hjarta. Þá hefur danska lagið Forårsdag með Anne Linnet snert mig mikið þar sem amma og afi Christians sungu það á 60 ára brúðkaupsafmæli sínu en lagið fjallar um að deila lífinu og njóta síðustu stundana saman áður en þau kveðja. Lagið okkar: Beast of burden með Rolling Stone. Maturinn: Við elskum að borða góðan mat. Ég elda taílenskan mat fyrir Christian og hann gerir besta bolognese í heimi. Eruði rómantísk? Á okkar eigin hátt. Fyrsta gjöfin sem ég gaf manninum mínum: Fyrsta afmælisgjöfin sem ég gaf Christian var óvænt afmælispartý í svona partý-strætó með öllum vinum okkar. Fyrsta gjöfin sem maðurinn minn gaf mér: Ég bara man það ekki. Maðurinn minn er: Traustur eins og klettur. Rómantískasti staður á landinu: Bústaður fjölskyldu minnar við Álftavatn í Grímsnesi. Aðsend Fyndnasta minningin af ykkur saman? Við fórum í sumarbústað foreldra minna í Svíþjóð eftir að hafa hist einu sinni áður, þá drukkin í bænum. Við hlógum hálfa leiðina til Svíþjóðar yfir ákvörðun okkar og hvað í ósköpunum við værum að fara út í. Honum fannst alveg mjög sérstakt að ég vildi ekki láta bjóða mér á stefnumót en vildi fara með hann 200 kílómetra í burtu í sumarbústað þar sem það er mjög erfitt að koma með afsökun til að koma sér úr aðstæðum. En helgin var yndisleg í alla staði. Christian ákvað svo að skrifa í gestabókina, án þess að ég vissi að því, þar sem hann sagðist hlakka til að hitta nýju tengdaforeldra sína og að dóttir þeirra væri alveg einstök. Ég sá þetta ekki fyrr en ári síðar. Hver væri titillinn á ævisögu ykkar? „It’s not perfect but it’s love.“ Hvað gerið þið til að gera ykkur dagamun? Við elskum að vera með vinum og fjölskyldu. Húsið okkar er oftast fullt af góðu fólki allar helgar og á frídögum. Þannig líður okkur mjög vel. Aðsend Hvernig myndir þú lýsa sambandinu ykkar? Það hefur breyst með árunum. Fyrstu fimm árin voru stormasöm en spennandi. Núna er það þægilegt og öruggt. Lýstu manninum þínum í þremur orðum: Tryggur, verndari og skilningsríkur Hvar sérðu ykkur eftir tíu ár? Við erum öll 4 við góða heilsu, hamingjusöm, og kannski búin að prófa að búa á Íslandi í einhvern tíma. Fyrirtækið mitt FOU22 blómstrar og Christian er ánægður. Við höfum meiri tíma til að ferðast saman og stunda áhugamálin okkar. Annað kemur í ljós. Aðsend Hvernig viðhaldið þið neistanum? Við reynum að gefa okkur tíma saman til að gera eitthvað skemmtilegt bara við tvö. Fara út að borða eða í stutt foreldrafrí sem fyllir á orkutankinn. Ást er ... Þegar maður veit að það er rétt. Ást er er viðtalsliður á Lífinu á Vísi þar sem við ræðum við ástfangin pör á öllum aldri. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Ást er á svavam@stod2.is. Ást er... Íslendingar erlendis Danmörk Tengdar fréttir „Við eigum ekki hvor aðra heldur veljum við hvor aðra“ Eva Jenný Þorsteinsdóttir myndlistakona og Elísabet Blöndal ljósmyndari kynntust árið 2012 en leiðir þeirra lágu þó ekki saman fyrr en um tveimur árum síðar. Síðan þá hafa þær trúlofað sig, gengið í hjónaband og eignast saman tvö börn, þau Árna Styrmi og Kolfinnu. 14. apríl 2024 08:01 „Tíu ár en enginn hringur“ Birta Líf Ólafsdóttir, markaðssérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, og Gunnar Patrik Sigurðsson fasteignasali kynntust í gegnum sameiginlega vini fyrir um tíu árum. Síðan þá hafa þau búið í Englandi, verið í fjarbúð og eignast saman eina dóttur, Emblu Líf þriggja ára. 29. mars 2024 07:00 „Sætasti gaur sem ég þekki“ Tónlistaparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason kynntust um verslunarmannahelgi árið 2015 á Sjallanum á Akureyri þar sem þau voru bæði að koma fram. Síðan þá hafa þau trúlofað sig, gengið í hjónaband og eignast saman tvö börn, þau Unu Lóu og Frosta. 22. mars 2024 10:01 Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi Hjónin Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eigendur heilsustaðarins Maikai, kynntust í gegnum Instagram fyrir um átta árum þegar Elísabet fór að fylgja honum á miðlinum. 15. mars 2024 08:45 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Spurning vikunnar: Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Makamál Spurning vikunnar: Er fyrrverandi maki vandamál í núverandi sambandi? Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Einhleypan: „Kynvilla og kampavín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Í dag eru hjónin búsett í fallegu rauðu múrsteinshúsi í úthverfi Kaupmannahafnar ásamt börnum sínum tveimur, Elmari sem er sjö ára gamall og Rósu tveggja ára. Elín Björg situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Ást er. Hvort ykkar tók fyrsta skrefið? Ég og Christian mötsuðum (e. matched) á Tinder vorið 2014 þegar ég var 26 ára og bjó með bestu vinkonu minni í Köben. Ég sem hélt að ég myndi aldrei fara á stefnumót út frá stefnumótaforriti. Aðsend Stelpurnar sem voru að vinna með mér voru að deila skemmtilegum og fyndnum sögum svo ég sló til. Ég var ekki að nenna að svara þessum lúðalegum skilaboðum en ákvað samt að kíkja á myndina af honum og hugsaði með mér hvað hann væri ótrúlega sætur. Ég sýndi stelpunum mynd af Christian og fórum að ímynda okkur að hann væri 1/2 metri lægri en ég með skæra stelpurödd og jafnvel ógeðslega nískur, allt atriði sem maður getur ekki dæmt út frá einni mynd. Það var þó ekki fyrr en nokkru seinna sem hlutirnir fóru að gerast. Fyrsti kossinn okkar: Eitt kvöldið ákvað ég að svara honum. Mér leiddist og það var einhver púki í mér. Ég spurði hann hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu. Hann svaraði mér hreinskilnislega, hann vissi það ekki. Skrifin héldu áfram og hann bauð mér á date sem ég afþakkaði þó pent en sagði honum að hann gæti sent á mig ef hann ætlaði út á lífið um helgina, sem hann svo gerði. Þegar við hittumst á skemmtistað þessa sömu helgi var ekki aftur snúið. Við skáluðum og dönsuðum, og kysstumst eftir smástund af aðdáun. Aðsend Hvernig myndirðu lýsa sambandinu ykkar: Við erum jafningjar, vinir og verndarar hvors annars. Við gefum hvort öðru svigrúm, pláss og skilning til að vera þeir einstaklingar sem við erum. Við erum mjög ólík sem hefur verið erfitt á köflum en höfum nú lært inn á hvort annað. Christian er týpan sem gerir allt eftir bókinni en ég er hvatvís og óskipulögð. Eftir að við eignuðumst börn saman varð ástin miklu dýpri. Við vorum strax yfir okkur ástfangin og ég vissi að ég ætlaði bara að vera með honum. Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Við erum ekki beint dugleg að fara á stefnumót. Við elskum að deila flösku af góðu rauðvíni, eða fá okkur Bloody mary og tala um framtíðardrauma. Þessi augnablik vekja gamla neista og tilfinningar sem drukkna mjög auðveldlega í hversdagsleikanum með tvö börn og vinnu. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: When a man loves a woman snertir mig. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Þau eru svo mörg en mér finnst Nothing compares með sinnad oconnor og Wild horses með Rolling stones lýsa svo vel brostnu hjarta. Þá hefur danska lagið Forårsdag með Anne Linnet snert mig mikið þar sem amma og afi Christians sungu það á 60 ára brúðkaupsafmæli sínu en lagið fjallar um að deila lífinu og njóta síðustu stundana saman áður en þau kveðja. Lagið okkar: Beast of burden með Rolling Stone. Maturinn: Við elskum að borða góðan mat. Ég elda taílenskan mat fyrir Christian og hann gerir besta bolognese í heimi. Eruði rómantísk? Á okkar eigin hátt. Fyrsta gjöfin sem ég gaf manninum mínum: Fyrsta afmælisgjöfin sem ég gaf Christian var óvænt afmælispartý í svona partý-strætó með öllum vinum okkar. Fyrsta gjöfin sem maðurinn minn gaf mér: Ég bara man það ekki. Maðurinn minn er: Traustur eins og klettur. Rómantískasti staður á landinu: Bústaður fjölskyldu minnar við Álftavatn í Grímsnesi. Aðsend Fyndnasta minningin af ykkur saman? Við fórum í sumarbústað foreldra minna í Svíþjóð eftir að hafa hist einu sinni áður, þá drukkin í bænum. Við hlógum hálfa leiðina til Svíþjóðar yfir ákvörðun okkar og hvað í ósköpunum við værum að fara út í. Honum fannst alveg mjög sérstakt að ég vildi ekki láta bjóða mér á stefnumót en vildi fara með hann 200 kílómetra í burtu í sumarbústað þar sem það er mjög erfitt að koma með afsökun til að koma sér úr aðstæðum. En helgin var yndisleg í alla staði. Christian ákvað svo að skrifa í gestabókina, án þess að ég vissi að því, þar sem hann sagðist hlakka til að hitta nýju tengdaforeldra sína og að dóttir þeirra væri alveg einstök. Ég sá þetta ekki fyrr en ári síðar. Hver væri titillinn á ævisögu ykkar? „It’s not perfect but it’s love.“ Hvað gerið þið til að gera ykkur dagamun? Við elskum að vera með vinum og fjölskyldu. Húsið okkar er oftast fullt af góðu fólki allar helgar og á frídögum. Þannig líður okkur mjög vel. Aðsend Hvernig myndir þú lýsa sambandinu ykkar? Það hefur breyst með árunum. Fyrstu fimm árin voru stormasöm en spennandi. Núna er það þægilegt og öruggt. Lýstu manninum þínum í þremur orðum: Tryggur, verndari og skilningsríkur Hvar sérðu ykkur eftir tíu ár? Við erum öll 4 við góða heilsu, hamingjusöm, og kannski búin að prófa að búa á Íslandi í einhvern tíma. Fyrirtækið mitt FOU22 blómstrar og Christian er ánægður. Við höfum meiri tíma til að ferðast saman og stunda áhugamálin okkar. Annað kemur í ljós. Aðsend Hvernig viðhaldið þið neistanum? Við reynum að gefa okkur tíma saman til að gera eitthvað skemmtilegt bara við tvö. Fara út að borða eða í stutt foreldrafrí sem fyllir á orkutankinn. Ást er ... Þegar maður veit að það er rétt. Ást er er viðtalsliður á Lífinu á Vísi þar sem við ræðum við ástfangin pör á öllum aldri. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Ást er á svavam@stod2.is.
Ást er... Íslendingar erlendis Danmörk Tengdar fréttir „Við eigum ekki hvor aðra heldur veljum við hvor aðra“ Eva Jenný Þorsteinsdóttir myndlistakona og Elísabet Blöndal ljósmyndari kynntust árið 2012 en leiðir þeirra lágu þó ekki saman fyrr en um tveimur árum síðar. Síðan þá hafa þær trúlofað sig, gengið í hjónaband og eignast saman tvö börn, þau Árna Styrmi og Kolfinnu. 14. apríl 2024 08:01 „Tíu ár en enginn hringur“ Birta Líf Ólafsdóttir, markaðssérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, og Gunnar Patrik Sigurðsson fasteignasali kynntust í gegnum sameiginlega vini fyrir um tíu árum. Síðan þá hafa þau búið í Englandi, verið í fjarbúð og eignast saman eina dóttur, Emblu Líf þriggja ára. 29. mars 2024 07:00 „Sætasti gaur sem ég þekki“ Tónlistaparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason kynntust um verslunarmannahelgi árið 2015 á Sjallanum á Akureyri þar sem þau voru bæði að koma fram. Síðan þá hafa þau trúlofað sig, gengið í hjónaband og eignast saman tvö börn, þau Unu Lóu og Frosta. 22. mars 2024 10:01 Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi Hjónin Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eigendur heilsustaðarins Maikai, kynntust í gegnum Instagram fyrir um átta árum þegar Elísabet fór að fylgja honum á miðlinum. 15. mars 2024 08:45 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Spurning vikunnar: Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Makamál Spurning vikunnar: Er fyrrverandi maki vandamál í núverandi sambandi? Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Einhleypan: „Kynvilla og kampavín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
„Við eigum ekki hvor aðra heldur veljum við hvor aðra“ Eva Jenný Þorsteinsdóttir myndlistakona og Elísabet Blöndal ljósmyndari kynntust árið 2012 en leiðir þeirra lágu þó ekki saman fyrr en um tveimur árum síðar. Síðan þá hafa þær trúlofað sig, gengið í hjónaband og eignast saman tvö börn, þau Árna Styrmi og Kolfinnu. 14. apríl 2024 08:01
„Tíu ár en enginn hringur“ Birta Líf Ólafsdóttir, markaðssérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, og Gunnar Patrik Sigurðsson fasteignasali kynntust í gegnum sameiginlega vini fyrir um tíu árum. Síðan þá hafa þau búið í Englandi, verið í fjarbúð og eignast saman eina dóttur, Emblu Líf þriggja ára. 29. mars 2024 07:00
„Sætasti gaur sem ég þekki“ Tónlistaparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason kynntust um verslunarmannahelgi árið 2015 á Sjallanum á Akureyri þar sem þau voru bæði að koma fram. Síðan þá hafa þau trúlofað sig, gengið í hjónaband og eignast saman tvö börn, þau Unu Lóu og Frosta. 22. mars 2024 10:01
Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi Hjónin Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eigendur heilsustaðarins Maikai, kynntust í gegnum Instagram fyrir um átta árum þegar Elísabet fór að fylgja honum á miðlinum. 15. mars 2024 08:45