Saman skoðuðu þau tvær bifreiðar. Annars vegar Pontiac Trans Am sem hefur oftar en ekki vakið athygli í kvikmyndum síðustu áratugi.
Einnig settust þau inn í Austin Mini og má segja að Aron hafi í raun ekki passað inni í þann bíl, svo lítill er hann.
Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.