Gæsahúð og allur tilfinningaskalinn á forsýningu Mari Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. apríl 2024 13:47 Vísir/Hulda Margrét Forsýning heimildarmyndinnar um hlaupadrottninguna Mari Jaersk fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gær. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fjölmiðlakona fylgdi Mari eftir í heilt ár, fór með henni í mikilvægasta hlaup hennar til þessa í Þýskalandi og heimsótti SOS barnaþorpið í Eistlandi þar sem hún ólst upp. „Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” sagði Sigrún Ósk í samtali við Vísi þegar stikla úr myndinni var frumsýnd fyrr í mánuðinum. Myndin er sýnd á Stöð 2 á morgun, þann 1. maí. „Það er ekki bara eitthvað eitt við Mari sem vakti áhuga minn, það er allt. Þetta er kona sem hefur ítrekað sigrað í bakgarðshlaupum hér heima, hleypur hundruð kílómetra án hvíldar og skilur karlmennina oftar en ekki eftir í rykinu. Mér er óskiljanlegt hvernig hún fer að þessu. Svo er það auðvitað ekki oft sem maður sér afreksíþróttafólk kveikja sér í sígarettu á milli þess sem það hleypur og ég þekki fáa sem eru jafn hnyttnir og óheflaðir í tilsvörum og Mari,“ sagði Sigrún. Frumsýningargestir virtust afar hrifnir og risu úr sætum með tilheyrandi lófaklappi að sýningu lokinni. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Ósk Gunnarsdóttir og Þórunn Elva Þorgeirsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Fasteignaljósmyndun Vísir/Hulda Margrét Sigrún Ósk og Njörður, kærasti Mari.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Eva Georgs Ásudóttir sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Þóra Björg Clausen dagskrárstjóri Stðvar 2. Vísir/Hulda Margrét Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fylgdi Mari Jaersk á æskuslóðir: „Hann stakk hníf inn í lungun á pabba tvisvar“ „Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem er að leggja lokahönd á heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Jaersk sem verður sýnd á Stöð 2 þann 1. maí næstkomandi, en Vísir frumsýnir hér fyrstu stikluna úr myndinni. 12. apríl 2024 11:45 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” sagði Sigrún Ósk í samtali við Vísi þegar stikla úr myndinni var frumsýnd fyrr í mánuðinum. Myndin er sýnd á Stöð 2 á morgun, þann 1. maí. „Það er ekki bara eitthvað eitt við Mari sem vakti áhuga minn, það er allt. Þetta er kona sem hefur ítrekað sigrað í bakgarðshlaupum hér heima, hleypur hundruð kílómetra án hvíldar og skilur karlmennina oftar en ekki eftir í rykinu. Mér er óskiljanlegt hvernig hún fer að þessu. Svo er það auðvitað ekki oft sem maður sér afreksíþróttafólk kveikja sér í sígarettu á milli þess sem það hleypur og ég þekki fáa sem eru jafn hnyttnir og óheflaðir í tilsvörum og Mari,“ sagði Sigrún. Frumsýningargestir virtust afar hrifnir og risu úr sætum með tilheyrandi lófaklappi að sýningu lokinni. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Ósk Gunnarsdóttir og Þórunn Elva Þorgeirsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Fasteignaljósmyndun Vísir/Hulda Margrét Sigrún Ósk og Njörður, kærasti Mari.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Eva Georgs Ásudóttir sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Þóra Björg Clausen dagskrárstjóri Stðvar 2. Vísir/Hulda Margrét
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fylgdi Mari Jaersk á æskuslóðir: „Hann stakk hníf inn í lungun á pabba tvisvar“ „Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem er að leggja lokahönd á heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Jaersk sem verður sýnd á Stöð 2 þann 1. maí næstkomandi, en Vísir frumsýnir hér fyrstu stikluna úr myndinni. 12. apríl 2024 11:45 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fylgdi Mari Jaersk á æskuslóðir: „Hann stakk hníf inn í lungun á pabba tvisvar“ „Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem er að leggja lokahönd á heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Jaersk sem verður sýnd á Stöð 2 þann 1. maí næstkomandi, en Vísir frumsýnir hér fyrstu stikluna úr myndinni. 12. apríl 2024 11:45