„Breytir einvíginu ansi mikið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 30. apríl 2024 21:57 Pétur Ingvarsson er þjálfari Keflavíkur. Vísir/Vilhelm „Basile náði að klára þetta þegar hann kom sér á körfuna. Við áttum erfitt með að dekka hann,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik Keflavíkur og Grindavíkur í kvöld. Keflavík er 1-0 undir í einvíginu. Leikurinn í kvöld var æsispennandi allt til loka. Leikmaðurinn sem Pétur nefnir er Dedrick Basile sem líkt og Pétur segir kláraði leikinn fyrir Grindavík undir lokin. Keflavík missti sinn besta mann, Remy Martin, af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla og það hafði mikil áhrif á þeirra leik. „Mér fannst þangað til Remy meiðist við vera að ná yfirhöndinni á þessu og fannst eins og við værum að fara að sigla þessu auðveldlega heim. Með því að missa hann út þá breytist einvígið auðvitað ansi mikið,“en bera þurfti Martin af velli og óljóst hversu alvarleg meiðslin eru. „Þetta er bara hluti af leiknum og við erum með ágætis leikmenn, þó Remy sé okkar besti maður, þá eru alveg ágætis leikmenn inn á milli hjá okkur. Við þurfum bara að finna leiðir til að bæta okkar leik án hans núna í sókn og vörn til að eiga möguleika á að vinna þetta.“ Grindvíkingar tóku nokkur mikilvæg sóknarfráköst í leiknum sem skiluðu þeim stigum. Pétur sagði þetta eitthvað sem Keflvíkingar þyrftu að vinna betur með. „Það er bara hluti af leiknum sem við erum að vinna með, að fækka sóknarfráköstum hjá þeim. Þeir eru mjög grimmir í þeim og eru sterkir sóknarfrákastarar. Það er auðvelt að segja þetta en erfitt að gera þetta.“ Pétur vildi ekkert tjá sig um brottrekstur DeAndre Kane leikmann Grindavíkur. „Það er annar hluti af leiknum. Hann stjórnar bara því sem hann gerir. Við stjórnum því ekki og erum ekki að skipta okkur af því.“ Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Leikurinn í kvöld var æsispennandi allt til loka. Leikmaðurinn sem Pétur nefnir er Dedrick Basile sem líkt og Pétur segir kláraði leikinn fyrir Grindavík undir lokin. Keflavík missti sinn besta mann, Remy Martin, af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla og það hafði mikil áhrif á þeirra leik. „Mér fannst þangað til Remy meiðist við vera að ná yfirhöndinni á þessu og fannst eins og við værum að fara að sigla þessu auðveldlega heim. Með því að missa hann út þá breytist einvígið auðvitað ansi mikið,“en bera þurfti Martin af velli og óljóst hversu alvarleg meiðslin eru. „Þetta er bara hluti af leiknum og við erum með ágætis leikmenn, þó Remy sé okkar besti maður, þá eru alveg ágætis leikmenn inn á milli hjá okkur. Við þurfum bara að finna leiðir til að bæta okkar leik án hans núna í sókn og vörn til að eiga möguleika á að vinna þetta.“ Grindvíkingar tóku nokkur mikilvæg sóknarfráköst í leiknum sem skiluðu þeim stigum. Pétur sagði þetta eitthvað sem Keflvíkingar þyrftu að vinna betur með. „Það er bara hluti af leiknum sem við erum að vinna með, að fækka sóknarfráköstum hjá þeim. Þeir eru mjög grimmir í þeim og eru sterkir sóknarfrákastarar. Það er auðvelt að segja þetta en erfitt að gera þetta.“ Pétur vildi ekkert tjá sig um brottrekstur DeAndre Kane leikmann Grindavíkur. „Það er annar hluti af leiknum. Hann stjórnar bara því sem hann gerir. Við stjórnum því ekki og erum ekki að skipta okkur af því.“
Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira