„Nútíminn er trunta“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. maí 2024 14:51 Sigmundur er ekki hrifinn af nýja hurðarhúninum. vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ekki hrifinn af ýmis konar nútímavæðingu í arkítektúr og innanhússhönnun. Nú eru það nýr hurðarhúnn á Alþingi sem fær sinn skerf af gagnrýni frá þessum reynda þingmanni. „Það er búið að „laga” hurðarhún í Þinghúsinu. Nútíminn er trunta,“ skrifar Sigmundur Davíð á samfélagsmiðlum í færslu sem hefur fengið þó nokkur viðbrögð. Og flest allir virðast sammála Sigmundi, sem gerist ekki alltaf. Það er búið að „laga” hurðarhún í Þinghúsinu.Nútíminn er trunta. pic.twitter.com/1QsNWMQqcz— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 30, 2024 „Sorglegt“, „eins og í fangelsi“ og „hrá og kubbsleg hönnun“ segja fylgjendur Sigmundar. Sigmundur hefur lengi hampað eldri stíl í arkítektúr og uppbyggingu. Það gerði hann líka í gær þar sem hann benti á nýbyggingar í Hollandi. Þá hefur hann farið fögrum orðum um miðbæ Selfoss, sem er byggður á gömlum sögufrægum húsum. Sjáið hvað hægt er að gera ef menn festa sig ekki í kreddum og leyfa heilbrigðri skynsemi að njóta sín.(Nýbyggingar í Hoogeveen í Hollandi) pic.twitter.com/RnfsSqj24c— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 30, 2024 Þetta er auk þess ekki í fyrsta sinn sem Sigmundur agnúast út í breytingar á húsnæði Alþingis. Í febrúar fór fréttastofa með Sigmundi í skoðunarferð um Smiðju, nýtt skrifstofuhúsnæði Alþingis, þar sem Sigmundur hafði eitt og annað til að setja út á. Alþingi Miðflokkurinn Arkitektúr Tíska og hönnun Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira
„Það er búið að „laga” hurðarhún í Þinghúsinu. Nútíminn er trunta,“ skrifar Sigmundur Davíð á samfélagsmiðlum í færslu sem hefur fengið þó nokkur viðbrögð. Og flest allir virðast sammála Sigmundi, sem gerist ekki alltaf. Það er búið að „laga” hurðarhún í Þinghúsinu.Nútíminn er trunta. pic.twitter.com/1QsNWMQqcz— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 30, 2024 „Sorglegt“, „eins og í fangelsi“ og „hrá og kubbsleg hönnun“ segja fylgjendur Sigmundar. Sigmundur hefur lengi hampað eldri stíl í arkítektúr og uppbyggingu. Það gerði hann líka í gær þar sem hann benti á nýbyggingar í Hollandi. Þá hefur hann farið fögrum orðum um miðbæ Selfoss, sem er byggður á gömlum sögufrægum húsum. Sjáið hvað hægt er að gera ef menn festa sig ekki í kreddum og leyfa heilbrigðri skynsemi að njóta sín.(Nýbyggingar í Hoogeveen í Hollandi) pic.twitter.com/RnfsSqj24c— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 30, 2024 Þetta er auk þess ekki í fyrsta sinn sem Sigmundur agnúast út í breytingar á húsnæði Alþingis. Í febrúar fór fréttastofa með Sigmundi í skoðunarferð um Smiðju, nýtt skrifstofuhúsnæði Alþingis, þar sem Sigmundur hafði eitt og annað til að setja út á.
Alþingi Miðflokkurinn Arkitektúr Tíska og hönnun Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira