Hagnaður Íslandsbanka 5,4 milljarðar á fyrsta fjórðungi Kjartan Kjartansson skrifar 2. maí 2024 17:46 Höfðstöðvar Íslandsbanka í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Íslandsbanki hagnaðist um 5,4 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi. Kostnaðarhlutfall bankans hækkar á milli ára og er rétt nær fjárhagslegu markmiði bankans. Hagnaðurinn dróst saman um 600 milljónir króna á milli ára á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt árshlutareikningi sem Íslandsbanki birti í dag. Arðsemi eigin fjár hans nam 9,8 prósentum á ársgrundvelli borið saman við 11,4 prósent á sama tímabili í fyrra. Eigið fé Íslandsbanka nam 215,7 milljörðum króna í lok fjórðungsins, níu milljörðum minna en í lok síðasta árs. Eiginfjárhlutfall var 23,6 prósent borið saman við 25,3 prósent við lok 2023. Hlutfallið er yfir fjárhagslegu markmiði bankans um að vera með hundrað til þrjú hundruð punkta eiginfjár umfram kröfur eftirlitsaðila. Kostnaðarhlutfall bankans, hlutfall kostnaðar af tekjum, nam 44,9 prósentum á fjórðungnum en markmið hans er að hlutfallið fari ekki umfram 45 prósent. Hlutfallið nam 42,1 prósenti á fyrsta ársfjórðungi 2023. Stjórnunarkostnaður bankans jókst um fimm prósent á milli ára og nam 7,4 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Hreinar vaxtatekjur námu 12,1 miljarði króna og drógust saman um 2,4 prósent og hreinar þóknunartekjur lækkuðu um fimm prósent á milli ára. Þær námu 3,3 milljörðum króna á tímabilinu. Útlán til viðskiptavina jukust um 24,9 milljarða króna frá síðasta ársfjórðungi 2023 eða um tvö prósent. Útlán námu 1.248 milljörðum króna við lok ársfjórðungsins. Innlán jukust á sama tíma um 28,9 milljarða króna frá síðasta fjórðungi 2023, um 3,4 prósent. Innlánin numu 880 milljörðum króna við lok fjórðungsins. Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Hagnaðurinn dróst saman um 600 milljónir króna á milli ára á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt árshlutareikningi sem Íslandsbanki birti í dag. Arðsemi eigin fjár hans nam 9,8 prósentum á ársgrundvelli borið saman við 11,4 prósent á sama tímabili í fyrra. Eigið fé Íslandsbanka nam 215,7 milljörðum króna í lok fjórðungsins, níu milljörðum minna en í lok síðasta árs. Eiginfjárhlutfall var 23,6 prósent borið saman við 25,3 prósent við lok 2023. Hlutfallið er yfir fjárhagslegu markmiði bankans um að vera með hundrað til þrjú hundruð punkta eiginfjár umfram kröfur eftirlitsaðila. Kostnaðarhlutfall bankans, hlutfall kostnaðar af tekjum, nam 44,9 prósentum á fjórðungnum en markmið hans er að hlutfallið fari ekki umfram 45 prósent. Hlutfallið nam 42,1 prósenti á fyrsta ársfjórðungi 2023. Stjórnunarkostnaður bankans jókst um fimm prósent á milli ára og nam 7,4 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Hreinar vaxtatekjur námu 12,1 miljarði króna og drógust saman um 2,4 prósent og hreinar þóknunartekjur lækkuðu um fimm prósent á milli ára. Þær námu 3,3 milljörðum króna á tímabilinu. Útlán til viðskiptavina jukust um 24,9 milljarða króna frá síðasta ársfjórðungi 2023 eða um tvö prósent. Útlán námu 1.248 milljörðum króna við lok ársfjórðungsins. Innlán jukust á sama tíma um 28,9 milljarða króna frá síðasta fjórðungi 2023, um 3,4 prósent. Innlánin numu 880 milljörðum króna við lok fjórðungsins.
Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira