Upphafshöggi frestað vegna banaslyss skammt frá vellinum Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. maí 2024 10:59 Valhalla völlurinn þar sem PGA meistaramótið fer fram um helgina. getty Frestun verður á upphafshöggi á öðrum mótsdegi PGA meistaramótsins eftir banaslys skammt frá Valhalla vellinum í Kentucky. Rúta keyrði á fótgangandi mann með þeim afleiðingum að hann lést samstundis. PGA tilkynnti að annar dagur mótsins, sem átti að hefjast klukkan 07:15 á staðartíma hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Næstu stöðuuppfærslu má vænta klukkan 07:00 á staðartíma. 11:00 á íslenskum tíma. UPDATERound 2 of the 2024 PGA Championship is delayed due to an accident near the course. The next update will be at 7 a.m. ET. #PGAChamp— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2024 Engar frekari upplýsingar um málið liggja fyrir að svo stöddu en einnig er gert ráð fyrir því að einhverjar tafir verði á mótinu í dag vegna veðurs. Fyrsti hringur mótsins var leikinn í gær. Xander Schauffele leiðir eftir frábæran hring á níu höggum undir pari vallar. Þar á eftir koma Sahith Theegala, Tony Finau og Mark Hubbard á sex höggum undir pari. Sýnt verður frá mótinu í beinni á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00. Golf Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rúta keyrði á fótgangandi mann með þeim afleiðingum að hann lést samstundis. PGA tilkynnti að annar dagur mótsins, sem átti að hefjast klukkan 07:15 á staðartíma hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Næstu stöðuuppfærslu má vænta klukkan 07:00 á staðartíma. 11:00 á íslenskum tíma. UPDATERound 2 of the 2024 PGA Championship is delayed due to an accident near the course. The next update will be at 7 a.m. ET. #PGAChamp— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2024 Engar frekari upplýsingar um málið liggja fyrir að svo stöddu en einnig er gert ráð fyrir því að einhverjar tafir verði á mótinu í dag vegna veðurs. Fyrsti hringur mótsins var leikinn í gær. Xander Schauffele leiðir eftir frábæran hring á níu höggum undir pari vallar. Þar á eftir koma Sahith Theegala, Tony Finau og Mark Hubbard á sex höggum undir pari. Sýnt verður frá mótinu í beinni á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00.
Golf Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira