Toni Kroos hættir eftir EM í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 11:07 Toni Kroos hefur lengi verið í hópi bestu miðjumanna heims. EPA-EFE/SERGIO PEREZ Þýski knattspyrnumaðurinn Toni Kroos tilkynnti það í dag á samfélagsmiðlum sínum að hann ætli að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir Evrópumótið í sumar. Kroos er 34 ára gamall og hefur spilað við góðan orðstír hjá Real Madrid undanfarin tíu ár. Hann spilar áður með Real Madrid á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Wembley 1. júní næstkomandi og verður hann síðasti leikur Kroos með spænska félaginu. Kroos kom aftur inn í þýska landsliðið fyrr á þessu ári eftir að hafa ekki spilað með landsliðinu í þrjú ár. Nú er ljóst að síðustu leikir hans á fótboltaferlinum verða í þýska landsliðsbúningnum á EM á heimavelli. Kroos varð heimsmeistari með Þjóðverjum sumarið 2014 en hefur ekki orðið Evrópumeistari. Hann varð spænskur meistari í fimmta sinn á dögunum og hefur einnig unnið Meistaradeildina fjórum sinum og heimsmeistarakeppni félagsliða fimm sinnum. „Ég hef alltaf sagt það að Real Madrid verður síðasta félagið mitt. Ég glaður og stoltur af því að hafa fundið rétta tímapunktinn til að taka þessa stóru ákvörðun,“ skrifaði Kroos. „Metnaður minn var alltaf að enda feril minn á toppnum,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s) EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Kroos er 34 ára gamall og hefur spilað við góðan orðstír hjá Real Madrid undanfarin tíu ár. Hann spilar áður með Real Madrid á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Wembley 1. júní næstkomandi og verður hann síðasti leikur Kroos með spænska félaginu. Kroos kom aftur inn í þýska landsliðið fyrr á þessu ári eftir að hafa ekki spilað með landsliðinu í þrjú ár. Nú er ljóst að síðustu leikir hans á fótboltaferlinum verða í þýska landsliðsbúningnum á EM á heimavelli. Kroos varð heimsmeistari með Þjóðverjum sumarið 2014 en hefur ekki orðið Evrópumeistari. Hann varð spænskur meistari í fimmta sinn á dögunum og hefur einnig unnið Meistaradeildina fjórum sinum og heimsmeistarakeppni félagsliða fimm sinnum. „Ég hef alltaf sagt það að Real Madrid verður síðasta félagið mitt. Ég glaður og stoltur af því að hafa fundið rétta tímapunktinn til að taka þessa stóru ákvörðun,“ skrifaði Kroos. „Metnaður minn var alltaf að enda feril minn á toppnum,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s)
EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira